Mikil spenna fyrir frumsýningu á Sólheimum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. apríl 2021 20:04 Bræðurnir Kristján Atli og Sigtryggur Einar Sævarssynir, sem leika í sýningunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og eftirvænting er meðal heimilisfólks á Sólheimum í Grímsnesi fyrir sumardeginum fyrsta en þá ætla þau að frumsýna ævintýraleikrit, sem byggir á sögu Sesselju Hreindísar Sigmundsdóttur, stofnanda Sólheima. Leikritið heitir "Árar, álfar og tröll“, en verkið er ævintýri sem fjallar um baráttukonuna Sesselju sem á́ sér þann draum að opna barnaheimili þar sem allir geta lifað í sátt og samlyndi en til að svo geti verið þarf hún fyrst að takast á við konungsríkið og alls kyns verur eins og tröll og álfa. Leikfélag Sólheima var stofnað 1931 og á því 90 ára afmæli í ár. Fjórir krakkar leika í sýningunni en það eru frá vinstri, Davíð Máni, Þorbjörg Ásta, Kári og Sigurrós.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það átti að setja þetta upp í fyrra á 90 ára afmæli Sólheima en út af faraldrinum þá var það ekki hægt. Við biðum í eitt ár og nú er komið að þessu. Við erum að minnast Sesselju með leikritinu en það er sett upp í ævintýrabúning,“ segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri. Hér má sjá sýningartímana og hvar er hægt að kaupa síma eða fá upplýsingar um leikritið.Aðsend Helga Þórunn Pálsdóttir syngur meðal annars í sýningunni og gerir það mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna er fyrir frumsýningunni á morgun hjá íbúum á Sólheimum. Bræðurnir Kristján Atli og Sigtryggur Einar Sævarssynir leika í sýningunni. Þeir segja góða leikara á Sólheimum. Tvö tröll koma fram í ævintýrinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já að sjálfsögðu, vitaskuld, leikritið á eftir að slá í gegn segja bræðurnir,“ og undirstinga um leið að þetta sé eitt besta leikritið, sem hefur verið sýnt á Sólheimum. Hallabjörn Rúnarsson leikur kónginn í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Fleiri fréttir „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Sjá meira
Leikritið heitir "Árar, álfar og tröll“, en verkið er ævintýri sem fjallar um baráttukonuna Sesselju sem á́ sér þann draum að opna barnaheimili þar sem allir geta lifað í sátt og samlyndi en til að svo geti verið þarf hún fyrst að takast á við konungsríkið og alls kyns verur eins og tröll og álfa. Leikfélag Sólheima var stofnað 1931 og á því 90 ára afmæli í ár. Fjórir krakkar leika í sýningunni en það eru frá vinstri, Davíð Máni, Þorbjörg Ásta, Kári og Sigurrós.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það átti að setja þetta upp í fyrra á 90 ára afmæli Sólheima en út af faraldrinum þá var það ekki hægt. Við biðum í eitt ár og nú er komið að þessu. Við erum að minnast Sesselju með leikritinu en það er sett upp í ævintýrabúning,“ segir Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson, leikstjóri. Hér má sjá sýningartímana og hvar er hægt að kaupa síma eða fá upplýsingar um leikritið.Aðsend Helga Þórunn Pálsdóttir syngur meðal annars í sýningunni og gerir það mjög vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna er fyrir frumsýningunni á morgun hjá íbúum á Sólheimum. Bræðurnir Kristján Atli og Sigtryggur Einar Sævarssynir leika í sýningunni. Þeir segja góða leikara á Sólheimum. Tvö tröll koma fram í ævintýrinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já að sjálfsögðu, vitaskuld, leikritið á eftir að slá í gegn segja bræðurnir,“ og undirstinga um leið að þetta sé eitt besta leikritið, sem hefur verið sýnt á Sólheimum. Hallabjörn Rúnarsson leikur kónginn í sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Grímsnes- og Grafningshreppur Leikhús Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Fleiri fréttir „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Sjá meira