Sveindís hetjan er Sif sneri aftur Valur Páll Eiríksson skrifar 24. apríl 2021 13:55 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur skorað tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Kristianstad. Getty/Matteo Ciambelli Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad í 2-1 sigri á Djurgården í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Þrjár íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni. Sveindís Jane skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Kristianstad gegn Eskiltuna United í fyrstu umferðinni en Kristianstad átti sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu í dag. Guðrún Arnardóttir var þar í heimsókn ásamt liðsfélögum sínum í Djurgården. Guðrún byrjaði leikinn, rétt eins og Sveindís í liði Kristianstad, en það voru gestirnir sem náðu forystunni með marki Nellie Lilja á 37. mínútu. 1-0 stóð í hléi en þegar aðeins fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum jafnaði Mia Carlsson leikinn fyrir heimakonur eftir fyrirgjöf Sveindísar Jane frá hægri. 1-1 stóð allt fram á 83. mínútu þegar Sveindís Jane fékk háa sendingu inn fyrir vörn Djurgården og vippaði boltanum snyrtilega yfir markvörðinn Keley Daugherty sem kom askvaðandi á móti henni. Undir lok leiks kom landsliðskonan Sif Atladóttir inn í lið Kristianstad og spilaði uppbótartímann. Leikurinn er hennar fyrsti síðan 2019 en hún var í barneignarleyfi alla síðustu leiktíð. Kristianstad vann 2-1 og náði þar með í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina. Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir spilaði þá allan leikinn fyrir Rosengård sem vann öruggan 3-1 heimasigur á Hammarby. Rosengård er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína. Sænski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira
Sveindís Jane skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Kristianstad gegn Eskiltuna United í fyrstu umferðinni en Kristianstad átti sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu í dag. Guðrún Arnardóttir var þar í heimsókn ásamt liðsfélögum sínum í Djurgården. Guðrún byrjaði leikinn, rétt eins og Sveindís í liði Kristianstad, en það voru gestirnir sem náðu forystunni með marki Nellie Lilja á 37. mínútu. 1-0 stóð í hléi en þegar aðeins fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum jafnaði Mia Carlsson leikinn fyrir heimakonur eftir fyrirgjöf Sveindísar Jane frá hægri. 1-1 stóð allt fram á 83. mínútu þegar Sveindís Jane fékk háa sendingu inn fyrir vörn Djurgården og vippaði boltanum snyrtilega yfir markvörðinn Keley Daugherty sem kom askvaðandi á móti henni. Undir lok leiks kom landsliðskonan Sif Atladóttir inn í lið Kristianstad og spilaði uppbótartímann. Leikurinn er hennar fyrsti síðan 2019 en hún var í barneignarleyfi alla síðustu leiktíð. Kristianstad vann 2-1 og náði þar með í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina. Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir spilaði þá allan leikinn fyrir Rosengård sem vann öruggan 3-1 heimasigur á Hammarby. Rosengård er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína.
Sænski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Sjá meira