Shearer og Henry fyrstir inn í höllina Sindri Sverrisson skrifar 26. apríl 2021 08:00 Alan Shearer og Thierry Henry í leik á Highbury árið 2002. Getty/Andy Zakeli Tveir af allra bestu framherjum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eru þeir fyrstu sem valdir eru inn í nýja heiðurshöll deildarinnar. Fyrstu meðlimirnir eru þeir Alan Shearer og Thierry Henry. Úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992 og til greina í heiðurshöllina í dag koma aðeins þeir sem lögðu skóna á hilluna fyrir 1. ágúst í fyrra. Two centre-forwards, both gifted with natural skill and talent who have written their names in Premier League historyWe re delighted to announce Alan Shearer and Thierry Henry as the first two inductees of the #PLHallOfFame pic.twitter.com/MAKgi3SYzV— Premier League (@premierleague) April 26, 2021 Shearer á metið yfir flest mörk í úrvalsdeildinni en hann skoraði 260 mörk í 441 leik á 14 leiktíðum, fyrir Newcastle og Blackburn. Þessi fimmtugi Englendingur varð Englandsmeistari með Blackburn árið 1995 áður en hann sneri ári síðar heim til Newcastle þar sem hann skoraði 148 mörk á 10 árum. Shearer varð þrívegis markakóngur úrvalsdeildarinnar og er sá eini sem skorað hefur yfir 100 úrvalsdeildarmörk fyrir tvö félög. Henry er sannkölluð goðsögn hjá Arsenal þar sem hann lék árin 1999-2007, og reyndar um skamma hríð í lok ferilsins árið 2012. Þessi 43 ára Frakki skoraði 175 mörk í 258 leikjum í úrvalsdeildinni, sem gerir að meðaltali mark í 68% leikja. Henry skoraði yfir 20 mörk fimm leiktíðir í röð á árunum 2001-2006 og er markahæstur í sögu Arsenal, þar sem hann varð tvívegis Englandsmeistari. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Fyrstu meðlimirnir eru þeir Alan Shearer og Thierry Henry. Úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992 og til greina í heiðurshöllina í dag koma aðeins þeir sem lögðu skóna á hilluna fyrir 1. ágúst í fyrra. Two centre-forwards, both gifted with natural skill and talent who have written their names in Premier League historyWe re delighted to announce Alan Shearer and Thierry Henry as the first two inductees of the #PLHallOfFame pic.twitter.com/MAKgi3SYzV— Premier League (@premierleague) April 26, 2021 Shearer á metið yfir flest mörk í úrvalsdeildinni en hann skoraði 260 mörk í 441 leik á 14 leiktíðum, fyrir Newcastle og Blackburn. Þessi fimmtugi Englendingur varð Englandsmeistari með Blackburn árið 1995 áður en hann sneri ári síðar heim til Newcastle þar sem hann skoraði 148 mörk á 10 árum. Shearer varð þrívegis markakóngur úrvalsdeildarinnar og er sá eini sem skorað hefur yfir 100 úrvalsdeildarmörk fyrir tvö félög. Henry er sannkölluð goðsögn hjá Arsenal þar sem hann lék árin 1999-2007, og reyndar um skamma hríð í lok ferilsins árið 2012. Þessi 43 ára Frakki skoraði 175 mörk í 258 leikjum í úrvalsdeildinni, sem gerir að meðaltali mark í 68% leikja. Henry skoraði yfir 20 mörk fimm leiktíðir í röð á árunum 2001-2006 og er markahæstur í sögu Arsenal, þar sem hann varð tvívegis Englandsmeistari.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira