Þá skoðum við horfur í verðbólgumálum sem gætu leitt til hækkunar vaxta á næstu mánuðum.
Við heyrum í sóttvarnalækni sem telur ekki líklegt að hægt verði að slaka mikið á sóttvarnaaðgerðum í næstu viku þegar núgildandi takmarkanir renna úr gildi. Hins vegar eru góðar fréttir úr flugheiminum því um tuttugu flugfélög fyrirhuga áætlunarflug til Íslands í sumar.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Myndbandaspilari er að hlaða.