Brutu niður dyr á leið sinni inn á Old Trafford í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2021 09:00 Stuðningsmenn Manchester United er mjög óánægðir með eigendur félagsins sem er Glazer fjölskyldan frá Bandaríkjunum. Getty/ Stórleikur Manchester United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni átti að fara fram um helgina en fór aldrei fram. Ósáttir stuðningsmenn Manchester United sáu til þess. Stuðningsmenn félaganna sex, sem ætluðu að stofna svokallaða Ofurdeild Evrópu, áttu mikinn þátt í því að ensku félögin hættu við þátttöku sína. Mótmælin héldu hins vegar áfram hjá stuðningsmönnum Manchester United í gær. Þúsundir stuðningsmenn Manchester United mættu á Old Trafford í gær til að mótmæla eigendum félagsins en þeir vilja Glazer fjölskylduna i burtu. Protesters kicked down a door before charging into the stadium https://t.co/6E6ioKPF0d— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 3, 2021 Þetta var ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn United mótmæla Glazer fjölskyldunni en bandaríska fjölskyldan eignaðist enska félagið árið 2005. Leik Manchester United og Liverpool átti að fara fram í gær. Honum var fyrst seinkað um óákveðinn tíma en var seinna frestað. Stuðningsmönnunum tókst meðal annars að brjóta sér leið inn á Old Trafford og komu á endanum í veg fyrir að leikurinn færi fram. Öryggisvörðum tókst að tæma völlinn en það breytti því þó ekki að ákveðið var að hætta við leikinn. Flestir stuðningsmannanna mótmæltu friðsamlega en það voru þó nokkrir svartir sauðir inn á milli. Myndband á samfélagsmiðlum sýnir hvernig stuðningsmennirnir komust inn á Old Trafford. Þar má sjá einn þeirra brjóta niður dyr við mikinn stuðnings annarra í kring. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Oh dear pic.twitter.com/HgyK3uzQnp— Leah Smith (@LeahSmith_) May 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Stuðningsmenn félaganna sex, sem ætluðu að stofna svokallaða Ofurdeild Evrópu, áttu mikinn þátt í því að ensku félögin hættu við þátttöku sína. Mótmælin héldu hins vegar áfram hjá stuðningsmönnum Manchester United í gær. Þúsundir stuðningsmenn Manchester United mættu á Old Trafford í gær til að mótmæla eigendum félagsins en þeir vilja Glazer fjölskylduna i burtu. Protesters kicked down a door before charging into the stadium https://t.co/6E6ioKPF0d— GiveMeSport (@GiveMeSport) May 3, 2021 Þetta var ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn United mótmæla Glazer fjölskyldunni en bandaríska fjölskyldan eignaðist enska félagið árið 2005. Leik Manchester United og Liverpool átti að fara fram í gær. Honum var fyrst seinkað um óákveðinn tíma en var seinna frestað. Stuðningsmönnunum tókst meðal annars að brjóta sér leið inn á Old Trafford og komu á endanum í veg fyrir að leikurinn færi fram. Öryggisvörðum tókst að tæma völlinn en það breytti því þó ekki að ákveðið var að hætta við leikinn. Flestir stuðningsmannanna mótmæltu friðsamlega en það voru þó nokkrir svartir sauðir inn á milli. Myndband á samfélagsmiðlum sýnir hvernig stuðningsmennirnir komust inn á Old Trafford. Þar má sjá einn þeirra brjóta niður dyr við mikinn stuðnings annarra í kring. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. Oh dear pic.twitter.com/HgyK3uzQnp— Leah Smith (@LeahSmith_) May 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira