Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2021 14:31 Ólafur Ólafsson fagnar hér sigurkörfu sinni en Teitur Örlygsson trúði ekki alveg því sem Grindvíkingurinn sagði eftir leikinn. S2 Sport Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir lokakafla leiksins en það voru sveiflur og flott tilþrif á lokakafla hans. Það var þó þessi ótrúlega sigurkarfa Ólafs sem stóð upp úr og verður líklega talað lengi um hana í Grindavík. Það er eitt að skora frá miðju, hvað þá þegar þú ert undir og ekki með boltann þegar 2,5 sekúndur eru til leiksloka og hvað þá þegar þú ert að spila á móti KR og það í DHL-höllinni. Geggjuð karfa, geggjaður sigur og geggjað fagn. Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru sérfræðingar í Domino´s Körfuboltakvöldinu og ræddu sigurkörfuna og lokakafla leiksins. „Þetta var geggjað skot,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: „Einhvers staðar sá ég að Óli hafi verið að tala um að hann æfi þetta ekki. Við þekkjum þetta allir sem eru búnir að vera í körfubolta allt okkar líf. Léttustu strákarnir og mestu fíflin í hópnum þurfa alltaf að eyða einhverjum fimm til tíu mínútum í að skjóta frá miðju. Maður hefur fengið boltann í hausinn frá þessum strákum og svona,“ sagði Teitur. „Óli er akkúrat týpan. Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki,“ sagði Teitur. „Óli er sem sagt þetta fífl,“ skaut Hermann Hauksson þá inn í. „Hann er einn af þeim. Léttur náungi og skemmtilegur,“ svaraði Teitur. Domono´s Körfuboltakvöld skoðaði síðan þessa lokasókn gaumgæfilega eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Lokasóknin í leik KR og Grindavík Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Grindavík KR Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira
Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir lokakafla leiksins en það voru sveiflur og flott tilþrif á lokakafla hans. Það var þó þessi ótrúlega sigurkarfa Ólafs sem stóð upp úr og verður líklega talað lengi um hana í Grindavík. Það er eitt að skora frá miðju, hvað þá þegar þú ert undir og ekki með boltann þegar 2,5 sekúndur eru til leiksloka og hvað þá þegar þú ert að spila á móti KR og það í DHL-höllinni. Geggjuð karfa, geggjaður sigur og geggjað fagn. Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru sérfræðingar í Domino´s Körfuboltakvöldinu og ræddu sigurkörfuna og lokakafla leiksins. „Þetta var geggjað skot,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram: „Einhvers staðar sá ég að Óli hafi verið að tala um að hann æfi þetta ekki. Við þekkjum þetta allir sem eru búnir að vera í körfubolta allt okkar líf. Léttustu strákarnir og mestu fíflin í hópnum þurfa alltaf að eyða einhverjum fimm til tíu mínútum í að skjóta frá miðju. Maður hefur fengið boltann í hausinn frá þessum strákum og svona,“ sagði Teitur. „Óli er akkúrat týpan. Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki,“ sagði Teitur. „Óli er sem sagt þetta fífl,“ skaut Hermann Hauksson þá inn í. „Hann er einn af þeim. Léttur náungi og skemmtilegur,“ svaraði Teitur. Domono´s Körfuboltakvöld skoðaði síðan þessa lokasókn gaumgæfilega eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Lokasóknin í leik KR og Grindavík
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld UMF Grindavík KR Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira