Fundurinn hefst klukkan 09:30 í atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytinu og verður hægt að fylgjast með honum í beinu streymi í spilaranum hér fyrir neðan.
Á fundinum verða einnig Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, og Hlédís H. Sveinsdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri, en þau skipa verkefnisstjórn um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland og hafa nú skilað tillögum sínum til ráðherra sem kynntar verða á fundinum.