Japanir sitja uppi með tugmilljónir bóluefnaskammta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. maí 2021 08:03 Heilbrigðisstarfsmaður bólusettur. epa/Yoshikazu Tsuno Útlit er fyrir að innan tíðar muni Japan sitja uppi með tugmilljónir ónotaðra bóluefnaskammta, þar sem verulegir hnökrar eru á framkvæmd bólusetninga í landinu. Japan hefur nú þegar flutt inn 28 milljón skammta af bóluefninu frá Pfizer en aðeins notað um 15 prósent. Afgangurinn bíður í frosti. Þá mun enn bætast í birgðirnar á næstunni þar sem yfirvöld hyggjast taka ákvörðun um notkun efnanna frá Moderna og AstraZeneca 20. maí nk. Fyrsti skammturinn frá Moderna hefur raunar þegar borist til Japan og þá er von á 30 milljón skömmtum frá AstraZeneca. Japan er það Asíuríki sem hefur tryggt sér flesta bóluefnaskammta, enda stendur enn til að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar. Hins vegar hafa aðeins 2,2 prósent landsmanna verið bólusett. Þetta þýðir að ef stjórnvöld vilja ná markmiði sínu um að ljúka bólusetningum aldraðra mánaðamótin júní/júlí, þarf að bólusetja 800 þúsund manns á dag. Það eru tvöfalt fleiri en hafa verið bólusettir daglega hingað til. Japanir hófu ekki bólusetningarátak sitt fyrr en í febrúar en yfirvöld segja hægaganginn fyrst og fremst mega rekja til skorts á mannafla. Um tvær milljónir heilbrigðisstarfsmanna hafa enn ekki fengið fyrri skammt og sumir sérfræðingar segja marga mánuði í að allur almenningur verði bólusettur. Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Japan hefur nú þegar flutt inn 28 milljón skammta af bóluefninu frá Pfizer en aðeins notað um 15 prósent. Afgangurinn bíður í frosti. Þá mun enn bætast í birgðirnar á næstunni þar sem yfirvöld hyggjast taka ákvörðun um notkun efnanna frá Moderna og AstraZeneca 20. maí nk. Fyrsti skammturinn frá Moderna hefur raunar þegar borist til Japan og þá er von á 30 milljón skömmtum frá AstraZeneca. Japan er það Asíuríki sem hefur tryggt sér flesta bóluefnaskammta, enda stendur enn til að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar. Hins vegar hafa aðeins 2,2 prósent landsmanna verið bólusett. Þetta þýðir að ef stjórnvöld vilja ná markmiði sínu um að ljúka bólusetningum aldraðra mánaðamótin júní/júlí, þarf að bólusetja 800 þúsund manns á dag. Það eru tvöfalt fleiri en hafa verið bólusettir daglega hingað til. Japanir hófu ekki bólusetningarátak sitt fyrr en í febrúar en yfirvöld segja hægaganginn fyrst og fremst mega rekja til skorts á mannafla. Um tvær milljónir heilbrigðisstarfsmanna hafa enn ekki fengið fyrri skammt og sumir sérfræðingar segja marga mánuði í að allur almenningur verði bólusettur.
Japan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira