Meiðsli komu í veg fyrir áframhaldandi metabætingu Maguire Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2021 07:02 Harry Maguire meiddur. vísir/Getty Harry Maguire, fyrirliði Man Utd, þurfti að fara af velli vegna meiðsla seint í leik liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fram að þeim tíma hafði Maguire spilað hverja einustu sekúndu liðsins í ensku úrvalsdeildinni síðan hann gekk í raðir þess frá Leicester sumarið 2019. Þetta var sjötugasti og annar leikurinn í röð sem Maguire spilar fyrir Man Utd. Með því að byrja leikinn gegn Aston Villa eignaði Maguire sér met yfir flestar mínútur í röð fyrir Manchester United en gamla metið átti annar öflugur varnarmaður, Gary Pallister sem lék 71 leik í röð fyrir Man Utd frá 1993-1995. Í leik númer 72 var Pallister tekinn af velli eftir klukkutíma leik en Maguire entist í 79 mínútur og á því metið yfir flestar mínútur í röð. Harry Maguire has been subbed off for the first time in his PL career for Man Utd. He had played every minute of all 71 previous games in the competition since his debut for the club in Aug 2019 #AVLMUN pic.twitter.com/L9nSNACG5d— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 9, 2021 „Þetta gætu verið nokkrar vikur en þetta gætu verið nokkrir dagar, hver veit? Vonandi verður hann ekki mjög lengi frá en ég er ekki læknir og við þurfum að sjá hvað kemur úr skoðun á morgun,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, í leikslok. „Þetta var ökklinn. Ég held það hafi einhver lent ofan á honum og hann sneri sig.“ Enski boltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Fram að þeim tíma hafði Maguire spilað hverja einustu sekúndu liðsins í ensku úrvalsdeildinni síðan hann gekk í raðir þess frá Leicester sumarið 2019. Þetta var sjötugasti og annar leikurinn í röð sem Maguire spilar fyrir Man Utd. Með því að byrja leikinn gegn Aston Villa eignaði Maguire sér met yfir flestar mínútur í röð fyrir Manchester United en gamla metið átti annar öflugur varnarmaður, Gary Pallister sem lék 71 leik í röð fyrir Man Utd frá 1993-1995. Í leik númer 72 var Pallister tekinn af velli eftir klukkutíma leik en Maguire entist í 79 mínútur og á því metið yfir flestar mínútur í röð. Harry Maguire has been subbed off for the first time in his PL career for Man Utd. He had played every minute of all 71 previous games in the competition since his debut for the club in Aug 2019 #AVLMUN pic.twitter.com/L9nSNACG5d— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) May 9, 2021 „Þetta gætu verið nokkrar vikur en þetta gætu verið nokkrir dagar, hver veit? Vonandi verður hann ekki mjög lengi frá en ég er ekki læknir og við þurfum að sjá hvað kemur úr skoðun á morgun,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, í leikslok. „Þetta var ökklinn. Ég held það hafi einhver lent ofan á honum og hann sneri sig.“
Enski boltinn Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira