Vilja ræða við vini sína sem grunaðir eru um ofbeldi Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. maí 2021 13:15 Þorsteinn V. Einarsson heldur úti verkefninu Karlmennskan á samfélagsmiðlum. Kynjafræðingur, sem sagt hefur „eitraðri karlmennsku“ stríð á hendur, segist aldrei hafa fundið fyrir eins miklum vilja karlmanna til að horfast í augu við kynferðisofbeldi sem þeir hafa beitt eins og nú. Margir karlmenn hafi sett sig í samband við hann eftir nýja MeToo-bylgju sem hófst í síðustu viku. Samkvæmt tölum úr árskýrslum Stígamóta síðustu ár eru langflestir þeirra sem beita kynferðisofbeldi karlmenn, eða rúm níutíu prósent. Borið hefur á því á samfélagsmiðlum eftir að nýjasta bylgja MeToo hófst hér á landi að karlmenn lýsi yfir vilja til betrun - og gangist jafnvel við kynferðisofbeldi sem þeir hafa beitt. View this post on Instagram A post shared by karlmennskan (@karlmennskan) Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og aðgerðasinni sem heldur úti verkefni á samfélagsmiðlum undir merkjum Karlmennskunnar, segir að allnokkrir karlmenn hafi sett sig í samband við hann í eftir að MeToo-bylgjan hófst. „Ýmist deilt sögunni sinni, hvernig þeir hafa beitt ofbeldi og einhvern veginn kannski reynt að varpa frá sér sektarkenndinni eða skömminni sem þeir eru að bera, vilja rjúfa þögnina um ofbeldið sem þeir hafa beitt.“ Finnur fyrir miklum vilja Þorsteinn varar þó gerendur við því að stíga fram án samráðs við þolendur sína. „En á sama tíma er ótrúlega mikilvægt að við horfumst í augu við gjörðir okkar eða horfumst í augu við það hvernig við höfum sleppt því að skipta okkur af aðstæðum sem eru skaðlegar eða næra einhvers konar ofbeldi, mismunun eða áreitni.“ Þá kveðst Þorsteinn aldrei hafa fundið fyrir jafnmiklum vilja karlmanna til að horfast í augu við ofbeldi sem þeir hafa beitt. „Ég finn það að menn vilja núna vakna, vilja gera eitthvað gagn og láta til sín taka. Ég hef líka fengið skilaboð frá mönnum sem spyrja: „Hvernig get ég talað við vin minn um ofbeldi? Ég hef heyrt að hann hafi beitt ofbeldi, mig grunar að hann hafi beitt ofbeldi, hvernig á ég að tala við hann um þetta?“ Og mér finnst það dásamlegt, ég held að það sé einmitt það sem við eigum að gera, að tala við vini okkar um ofbeldið og tala um viðhorfin okkar og fortíðina okkar.“ MeToo Kynferðisofbeldi Jafnréttismál Tengdar fréttir Hvað hefur þú að fela strákur? Í kvöld fórum við hjónin og sáum hina ótextuðu Promising Young Woman í Laugarásbíó. Hún var ótextuð líklega vegna þess að “einhverjum” hefur þótt viðeigandi að setja hana skyndilega í sýningu í kjölfar atburða og stemningu liðinar viku. Og viti menn, vægast sagt viðeigandi. Rosaleg ræma sem tikkar í öll boxin, allt það sem ég hef lesið í fjölmiðlum þessa viku kemur þarna fram. 10. maí 2021 11:20 „Mikil mistök“ að hafa snúist til varnar fyrir Sölva Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson segir að hann hafi gert mistök þegar hann brást til varnar Sölva Tryggvasyni fjölmiðlamanni, eftir að Sölvi hafði gefið það út á netinu að hann væri saklaus af ásökunum um ofbeldi. 9. maí 2021 10:32 „Við þurfum að halda áfram að hlusta, læra og gera betur“ Dómsmálaráðherra segir að Metoo byltingin sé sem betur fer komin til að vera. Áfram þurfi að veita þolendum skjól og segir hún að mörg verkefni séu framundan til að bæta stöðu málaflokksins. 8. maí 2021 13:48 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Sjá meira
Samkvæmt tölum úr árskýrslum Stígamóta síðustu ár eru langflestir þeirra sem beita kynferðisofbeldi karlmenn, eða rúm níutíu prósent. Borið hefur á því á samfélagsmiðlum eftir að nýjasta bylgja MeToo hófst hér á landi að karlmenn lýsi yfir vilja til betrun - og gangist jafnvel við kynferðisofbeldi sem þeir hafa beitt. View this post on Instagram A post shared by karlmennskan (@karlmennskan) Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og aðgerðasinni sem heldur úti verkefni á samfélagsmiðlum undir merkjum Karlmennskunnar, segir að allnokkrir karlmenn hafi sett sig í samband við hann í eftir að MeToo-bylgjan hófst. „Ýmist deilt sögunni sinni, hvernig þeir hafa beitt ofbeldi og einhvern veginn kannski reynt að varpa frá sér sektarkenndinni eða skömminni sem þeir eru að bera, vilja rjúfa þögnina um ofbeldið sem þeir hafa beitt.“ Finnur fyrir miklum vilja Þorsteinn varar þó gerendur við því að stíga fram án samráðs við þolendur sína. „En á sama tíma er ótrúlega mikilvægt að við horfumst í augu við gjörðir okkar eða horfumst í augu við það hvernig við höfum sleppt því að skipta okkur af aðstæðum sem eru skaðlegar eða næra einhvers konar ofbeldi, mismunun eða áreitni.“ Þá kveðst Þorsteinn aldrei hafa fundið fyrir jafnmiklum vilja karlmanna til að horfast í augu við ofbeldi sem þeir hafa beitt. „Ég finn það að menn vilja núna vakna, vilja gera eitthvað gagn og láta til sín taka. Ég hef líka fengið skilaboð frá mönnum sem spyrja: „Hvernig get ég talað við vin minn um ofbeldi? Ég hef heyrt að hann hafi beitt ofbeldi, mig grunar að hann hafi beitt ofbeldi, hvernig á ég að tala við hann um þetta?“ Og mér finnst það dásamlegt, ég held að það sé einmitt það sem við eigum að gera, að tala við vini okkar um ofbeldið og tala um viðhorfin okkar og fortíðina okkar.“
MeToo Kynferðisofbeldi Jafnréttismál Tengdar fréttir Hvað hefur þú að fela strákur? Í kvöld fórum við hjónin og sáum hina ótextuðu Promising Young Woman í Laugarásbíó. Hún var ótextuð líklega vegna þess að “einhverjum” hefur þótt viðeigandi að setja hana skyndilega í sýningu í kjölfar atburða og stemningu liðinar viku. Og viti menn, vægast sagt viðeigandi. Rosaleg ræma sem tikkar í öll boxin, allt það sem ég hef lesið í fjölmiðlum þessa viku kemur þarna fram. 10. maí 2021 11:20 „Mikil mistök“ að hafa snúist til varnar fyrir Sölva Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson segir að hann hafi gert mistök þegar hann brást til varnar Sölva Tryggvasyni fjölmiðlamanni, eftir að Sölvi hafði gefið það út á netinu að hann væri saklaus af ásökunum um ofbeldi. 9. maí 2021 10:32 „Við þurfum að halda áfram að hlusta, læra og gera betur“ Dómsmálaráðherra segir að Metoo byltingin sé sem betur fer komin til að vera. Áfram þurfi að veita þolendum skjól og segir hún að mörg verkefni séu framundan til að bæta stöðu málaflokksins. 8. maí 2021 13:48 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Sjá meira
Hvað hefur þú að fela strákur? Í kvöld fórum við hjónin og sáum hina ótextuðu Promising Young Woman í Laugarásbíó. Hún var ótextuð líklega vegna þess að “einhverjum” hefur þótt viðeigandi að setja hana skyndilega í sýningu í kjölfar atburða og stemningu liðinar viku. Og viti menn, vægast sagt viðeigandi. Rosaleg ræma sem tikkar í öll boxin, allt það sem ég hef lesið í fjölmiðlum þessa viku kemur þarna fram. 10. maí 2021 11:20
„Mikil mistök“ að hafa snúist til varnar fyrir Sölva Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson segir að hann hafi gert mistök þegar hann brást til varnar Sölva Tryggvasyni fjölmiðlamanni, eftir að Sölvi hafði gefið það út á netinu að hann væri saklaus af ásökunum um ofbeldi. 9. maí 2021 10:32
„Við þurfum að halda áfram að hlusta, læra og gera betur“ Dómsmálaráðherra segir að Metoo byltingin sé sem betur fer komin til að vera. Áfram þurfi að veita þolendum skjól og segir hún að mörg verkefni séu framundan til að bæta stöðu málaflokksins. 8. maí 2021 13:48