Afturelding, Fjölnir og Selfoss með sigra í Lengjudeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2021 21:23 Kórdrengir þurftu að sætta sig við tap gegn Selfyssingum. Vísir/Hulda Þrem leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir lagði Gróttu 1-0 á Extra vellinum, Afturelding gerði góða ferð í Ólafsvík og vann 5-1 útisigur og Selfyssingar sóttu 3-1 sigur gegn Kórdrengjunum. Valdimar Jónsson skoraði eina mark leiksins strax á tíundu mínútu þegar Fjölnir tók á móti Gróttu. Fjölnir hefur nú unnið báða leiki sína í Lengjudeildinni, en Grótta er með einn sigur og nú eitt tap. Kristífer Óskar Óskarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk fyrir Aftureldingu þegar þeir heimsóttu Víking Ólafsvík. Eftir aðeins átta mínútna leik var hann búinn að skora tvö mörk, áður en Valgeir Svansson breytti stöðunni í 3-0. Hilmar Björnsson minnkaði muninn í 3-1 á 17. mínútu, en Kristófer fullkomnaði þrennuna eftir aðeins 28 mínútur. Emmanuel Keke fékk að líta rauða spjaldið í liði heimamanna á 60. mínútu. Sjö mínútum seinna gulltryggði Kristófer Óskar 5-1 sigur gestanna með fjórða marki sínu. Selfyssingar heimsóttu Kórdrengi í þriðja leik kvöldsins. Kenan Turudija kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu, en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystuna á 33. mínútu. Davít Ásbjörnsson minnkaði muninn á 75. mínútu, en þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma fékk Arnleifur Hjörleifsson að líta rauða spjaldið í lið Kórdrengja. Selfyssingar nýttu sér liðsmuninn, og Hrvoje Tokic tryggði 3-1 sigur tveim mínútum fyrir leikslok. Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Grótta Fjölnir Víkingur Ólafsvík Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Valdimar Jónsson skoraði eina mark leiksins strax á tíundu mínútu þegar Fjölnir tók á móti Gróttu. Fjölnir hefur nú unnið báða leiki sína í Lengjudeildinni, en Grótta er með einn sigur og nú eitt tap. Kristífer Óskar Óskarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk fyrir Aftureldingu þegar þeir heimsóttu Víking Ólafsvík. Eftir aðeins átta mínútna leik var hann búinn að skora tvö mörk, áður en Valgeir Svansson breytti stöðunni í 3-0. Hilmar Björnsson minnkaði muninn í 3-1 á 17. mínútu, en Kristófer fullkomnaði þrennuna eftir aðeins 28 mínútur. Emmanuel Keke fékk að líta rauða spjaldið í liði heimamanna á 60. mínútu. Sjö mínútum seinna gulltryggði Kristófer Óskar 5-1 sigur gestanna með fjórða marki sínu. Selfyssingar heimsóttu Kórdrengi í þriðja leik kvöldsins. Kenan Turudija kom gestunum yfir strax á fjórðu mínútu, en Hrvoje Tokic tvöfaldaði forystuna á 33. mínútu. Davít Ásbjörnsson minnkaði muninn á 75. mínútu, en þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma fékk Arnleifur Hjörleifsson að líta rauða spjaldið í lið Kórdrengja. Selfyssingar nýttu sér liðsmuninn, og Hrvoje Tokic tryggði 3-1 sigur tveim mínútum fyrir leikslok.
Lengjudeildin UMF Selfoss Afturelding Grótta Fjölnir Víkingur Ólafsvík Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira