Sjáðu hvernig Barcelona skráði sig í sögubækurnar Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2021 10:00 Vicky Losada lyfir Evrópumeistarabikarnum á loft í fjörugum fagnaðarlátum Barcelona í Gautaborg í gær. Getty/Fran Santiago Barcelona varð í gær fyrsta félagið frá upphafi til að geta státað sig af því hafa orðið Evrópumeistari bæði kvenna og karla í fótbolta. Kvennalið Barcelona valtaði yfir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær, 4-0, og varð þar með fyrsta spænska liðið til að vinna keppnina. Sigrinum var að sjálfsögðu vel fagnað. Barcelona Femeni's players gatecrashed a press conference after beating Chelsea 4-0 to lift their first Women's #UCL trophy. pic.twitter.com/TayWqf24RP— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2021 Barcelona tapaði úrslitaleiknum gegn Lyon fyrir tveimur árum en í gær var aldrei spurning hvernig færi. Staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 20 mínútur, og 4-0 eftir 35 mínútur. Fyrsta mark leiksins var afar skrautlegt sjálfsmark strax á fyrstu mínútu en Alexia Putellas bætti við öðru marki úr víti. Aitana Bonmati skoraði þriðja markið og hin norska Caroline Graham Hansen það fjórða. Mörkin og fagnaðarlæti Barcelona má sjá hér að neðan en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Mörkin úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar Lyon hafði nánast verið í áskrift að Evrópumeistaratitlinum, vann keppnina fimm ár í röð. Í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sem er barnshafandi, féll Lyon hins vegar úr leik í 8-liða úrslitum og þar með opnaðist tækifæri fyrir önnur lið. Liðin sem unnið hafa Meistaradeild kvenna eru núna Lyon (7 titlar), Frankfurt (4), Umeå (2), Wolfsburg (2), Potsdam (2), Arsenal (1), Duisburg (1) og Barcelona (1). Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Þetta var búið áður en þetta byrjaði Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var hálf buguð þegar hún mætti í viðtal eftir 4-0 tap gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. maí 2021 21:56 Skelfileg byrjun varð Chelsea að falli er Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Barcelona gekk einfaldlega frá Chelsea á rúmum hálftíma er liðin mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 4-0 Börsungum í vil sem voru að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. 16. maí 2021 21:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Kvennalið Barcelona valtaði yfir Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær, 4-0, og varð þar með fyrsta spænska liðið til að vinna keppnina. Sigrinum var að sjálfsögðu vel fagnað. Barcelona Femeni's players gatecrashed a press conference after beating Chelsea 4-0 to lift their first Women's #UCL trophy. pic.twitter.com/TayWqf24RP— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 17, 2021 Barcelona tapaði úrslitaleiknum gegn Lyon fyrir tveimur árum en í gær var aldrei spurning hvernig færi. Staðan var orðin 3-0 eftir aðeins 20 mínútur, og 4-0 eftir 35 mínútur. Fyrsta mark leiksins var afar skrautlegt sjálfsmark strax á fyrstu mínútu en Alexia Putellas bætti við öðru marki úr víti. Aitana Bonmati skoraði þriðja markið og hin norska Caroline Graham Hansen það fjórða. Mörkin og fagnaðarlæti Barcelona má sjá hér að neðan en leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Mörkin úr úrslitaleik Meistaradeildarinnar Lyon hafði nánast verið í áskrift að Evrópumeistaratitlinum, vann keppnina fimm ár í röð. Í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, sem er barnshafandi, féll Lyon hins vegar úr leik í 8-liða úrslitum og þar með opnaðist tækifæri fyrir önnur lið. Liðin sem unnið hafa Meistaradeild kvenna eru núna Lyon (7 titlar), Frankfurt (4), Umeå (2), Wolfsburg (2), Potsdam (2), Arsenal (1), Duisburg (1) og Barcelona (1).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Þetta var búið áður en þetta byrjaði Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var hálf buguð þegar hún mætti í viðtal eftir 4-0 tap gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. maí 2021 21:56 Skelfileg byrjun varð Chelsea að falli er Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Barcelona gekk einfaldlega frá Chelsea á rúmum hálftíma er liðin mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 4-0 Börsungum í vil sem voru að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. 16. maí 2021 21:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Sjá meira
Þetta var búið áður en þetta byrjaði Emma Hayes, þjálfari Chelsea, var hálf buguð þegar hún mætti í viðtal eftir 4-0 tap gegn Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 16. maí 2021 21:56
Skelfileg byrjun varð Chelsea að falli er Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn Barcelona gekk einfaldlega frá Chelsea á rúmum hálftíma er liðin mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur 4-0 Börsungum í vil sem voru að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn. 16. maí 2021 21:00