Mikil fjölgun bráðatilfella á Bugl: Mjög ljót neteineltismál og fleiri átröskunartilfelli Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. maí 2021 13:31 Barna-og unglingageðdeild Landspítalans Vísir/Vilhelm Mikil aukning hefur verið á tilfellum bráðavanda hjá börnum og ungmennum á Bugl. Fjölgun milli ára er um 30-40%. Sérfræðilæknir þar segir að fleiri átröskunartilfelli hafi komið upp en áður. Þá séu mjög alvarleg neteineltismál að koma upp. Björn Hjálmarsson sérfræðilæknir á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans segir að mun fleiri börn og ungmenni hafi komið á deildina á þessu ári en á sama tíma í fyrra. Björn Hjálmarsson sérfræðilæknir á Barna-og unglingageðdeild Landspítalans. Vísir „Bráðamálum hefur fjölgað mikið hjá okkur. Þá höfum við séð fjölgun í hópi barna með átröskun. Þetta er svona 30-40% aukning milli ára. Biðlistinn hjá Bugl hefur því miður lengst samfara þessu,“ segir Björn. Hann telur að leita megi orsaka fyrir þessari þróun því víða. Erum hugsanlega að fá bankakreppuna í hausinn „Það hafa engar mælingar eða rannsóknir farið fram á því af hverju þetta er þróunin núna. En það hafa komið fram hugmyndir í okkar hópi að hugsanlega séum við enn að fá bankakreppuna í hausinn því stoðþjónustan var svo mikið skorið niður og það hefur ekki verið lagfært. Þá kann öll þessi einangrun og óregla á skólahaldi vegna sóttvarnaraðgerða hafa truflað viðkvæmustu börnin. Loks höfum við auðvitað heyrt ávinning af því að skjánotkun barna hafi aukist mjög mikið í faraldrinum,“ segir Björn. Þarf að setja skjánotkun barna í lýðheilsuvísa Hann segir mikilvægt að rannsakað verði hér á landi hversu mörg börn séu haldin svokallaðri tölvufíkn. „Skjáfíkn eða Internet Gaming Disorder er greining í greiningarkerfunum okkar en það vantar tilfinnanlega lýðiheilsurannsóknir þegar kemur að því. Mitt ákall til Landlæknisembættisins er að skjánotkun barna verði sett inn í lýðheilsuvísa,“ segir Björn. Mjög ljót neteineltismál „Það er fleira sem tengist vefnum en það eru að koma upp mjög ljót neteineltis mál. Við höfum miklar áhyggjur af því. Samskiptaforrit eins og TikTok markaðssetja sig t.d. fyrir mjög ungan aldur. Það er jafnvel gert áður en börnin eru tilbúin að bera ábyrgð á þeim samskiptum sem þau eiga við hvort annað. Það sama á við um ýmsa tölvuleiki sem henta engan veginn fyrir börn. Ungir drengir hafa ánetjast þessum leikjum og það væri óskandi að komið væri á þjónustu fyrir foreldra þar sem þeir fengju leiðbeiningar um hvernig hægt er að ramma þessa leikhegðun inn,“ segir hann. Geðheilbrigði Börn og uppeldi Félagsmál Landspítalinn Stafrænt ofbeldi Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stytta biðtíma barna í kerfinu Ríkið hefur nú óskað eftir tilboðum í vinnu við þróun á nýjum miðlægum gagnagrunni fyrir upplýsingar sem varða hag barna og kerfi þar sem sveitarfélög geta haft yfirsýn og rekið barnaverndarmál. 17. maí 2021 12:01 Skjáfíkn er orðin alvarlegt vandamál á Íslandi Börn undir 10 ára aldri hafa þurft að leita sér aðstoðar. 23. apríl 2017 18:45 Meðferðarúrræði fyrir tölvufíkla opnar í ágúst Mikil vöntun er á úrræðum fyrir einstaklinga sem glíma við tölvufíkn að mati félagsfræðings. 2. júlí 2018 19:15 Fjöldi á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis margfaldast Fjöldi einstaklinga á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis Landspítalans hefur sjöfaldast á fjórum árum. 16. febrúar 2021 13:46 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Björn Hjálmarsson sérfræðilæknir á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans segir að mun fleiri börn og ungmenni hafi komið á deildina á þessu ári en á sama tíma í fyrra. Björn Hjálmarsson sérfræðilæknir á Barna-og unglingageðdeild Landspítalans. Vísir „Bráðamálum hefur fjölgað mikið hjá okkur. Þá höfum við séð fjölgun í hópi barna með átröskun. Þetta er svona 30-40% aukning milli ára. Biðlistinn hjá Bugl hefur því miður lengst samfara þessu,“ segir Björn. Hann telur að leita megi orsaka fyrir þessari þróun því víða. Erum hugsanlega að fá bankakreppuna í hausinn „Það hafa engar mælingar eða rannsóknir farið fram á því af hverju þetta er þróunin núna. En það hafa komið fram hugmyndir í okkar hópi að hugsanlega séum við enn að fá bankakreppuna í hausinn því stoðþjónustan var svo mikið skorið niður og það hefur ekki verið lagfært. Þá kann öll þessi einangrun og óregla á skólahaldi vegna sóttvarnaraðgerða hafa truflað viðkvæmustu börnin. Loks höfum við auðvitað heyrt ávinning af því að skjánotkun barna hafi aukist mjög mikið í faraldrinum,“ segir Björn. Þarf að setja skjánotkun barna í lýðheilsuvísa Hann segir mikilvægt að rannsakað verði hér á landi hversu mörg börn séu haldin svokallaðri tölvufíkn. „Skjáfíkn eða Internet Gaming Disorder er greining í greiningarkerfunum okkar en það vantar tilfinnanlega lýðiheilsurannsóknir þegar kemur að því. Mitt ákall til Landlæknisembættisins er að skjánotkun barna verði sett inn í lýðheilsuvísa,“ segir Björn. Mjög ljót neteineltismál „Það er fleira sem tengist vefnum en það eru að koma upp mjög ljót neteineltis mál. Við höfum miklar áhyggjur af því. Samskiptaforrit eins og TikTok markaðssetja sig t.d. fyrir mjög ungan aldur. Það er jafnvel gert áður en börnin eru tilbúin að bera ábyrgð á þeim samskiptum sem þau eiga við hvort annað. Það sama á við um ýmsa tölvuleiki sem henta engan veginn fyrir börn. Ungir drengir hafa ánetjast þessum leikjum og það væri óskandi að komið væri á þjónustu fyrir foreldra þar sem þeir fengju leiðbeiningar um hvernig hægt er að ramma þessa leikhegðun inn,“ segir hann.
Geðheilbrigði Börn og uppeldi Félagsmál Landspítalinn Stafrænt ofbeldi Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stytta biðtíma barna í kerfinu Ríkið hefur nú óskað eftir tilboðum í vinnu við þróun á nýjum miðlægum gagnagrunni fyrir upplýsingar sem varða hag barna og kerfi þar sem sveitarfélög geta haft yfirsýn og rekið barnaverndarmál. 17. maí 2021 12:01 Skjáfíkn er orðin alvarlegt vandamál á Íslandi Börn undir 10 ára aldri hafa þurft að leita sér aðstoðar. 23. apríl 2017 18:45 Meðferðarúrræði fyrir tölvufíkla opnar í ágúst Mikil vöntun er á úrræðum fyrir einstaklinga sem glíma við tölvufíkn að mati félagsfræðings. 2. júlí 2018 19:15 Fjöldi á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis margfaldast Fjöldi einstaklinga á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis Landspítalans hefur sjöfaldast á fjórum árum. 16. febrúar 2021 13:46 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Stytta biðtíma barna í kerfinu Ríkið hefur nú óskað eftir tilboðum í vinnu við þróun á nýjum miðlægum gagnagrunni fyrir upplýsingar sem varða hag barna og kerfi þar sem sveitarfélög geta haft yfirsýn og rekið barnaverndarmál. 17. maí 2021 12:01
Skjáfíkn er orðin alvarlegt vandamál á Íslandi Börn undir 10 ára aldri hafa þurft að leita sér aðstoðar. 23. apríl 2017 18:45
Meðferðarúrræði fyrir tölvufíkla opnar í ágúst Mikil vöntun er á úrræðum fyrir einstaklinga sem glíma við tölvufíkn að mati félagsfræðings. 2. júlí 2018 19:15
Fjöldi á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis margfaldast Fjöldi einstaklinga á biðlista eftir þjónustu átröskunarteymis Landspítalans hefur sjöfaldast á fjórum árum. 16. febrúar 2021 13:46