Mikið umstang í kringum græna herbergi Gagnamagnsins Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2021 10:30 Hópurinn í gönguferð um Rotterdam í síðustu viku. Mynd/gísli berg Ísland keppir í seinni undanriðlinum í Eurovision í kvöld. Lagið 10 Years er númer átta í röðinni, á eftir Moldóvum og á undan Serbum. Eins og fram kom í gær mun Daði Freyr og Gagnamagnið ekki stíga á svið í kvöld þar sem að einn meðlimur í Gagnamagninu greindist með Covid-19 í skimun í gærmorgun. Það var Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins, sem greindist með kórónuveiruna. Því verður upptaka frá annarri æfingu hópsins notuð í beinni útsendingu í kvöld. Á fyrra undankvöldinu mátti sjá hvernig fór um keppendur í svokölluðu græna herbergi. Í tilfelli íslenska hópsins verður það óhefðbundið. Þau Daði Freyr Pétursson, Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Sigrún Birna Pétursdóttir og Hulda Kristín Kolbrúnardóttir verða á þaki hótelsins í Rotterdam. „Hollendingarnir bjuggu til stúdíó hér á þakfundarherberginu í gær,“ segir Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi íslenska hópsins í samtali við fréttastofu. Þeir Stefán Hannesson og Jóhann Sigurður Jóhannsson verða líka með en andlitin á þeim verða í iPödum ofan á Gagnamagnsbrúðum. Keppnin í kvöld Seinna undanúrslitakvöldið hefst klukkan 19 í kvöld. Tíu þjóðir komast áfram í úrslitakvöldið sem verður á laugardaginn í Ahoy-höllinni. Ísland er númer átta í röðinni, sem sjá má hér fyrir neðan. San Marínó Eistland Tékkland Grikkland Austurríki Pólland Moldavía Ísland Serbía Georgía Albanía Portúgal Bulgaría Finnland Lettland Sviss Danmörk Eurovision Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þakklátur fyrir stuðninginn og pantaði sér indverskan mat í einangruninni Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins sem greindist með kórónuveiruna í gær, segist mjög þakklátur fyrir allan þann stuðning sem hann og aðrir í Gagnamagninu hafi fundið fyrir eftir að ljóst var að sveitin myndi ekki stíga á stóra sviði í Rotterdam vegna kórónuveirusmits Jóhanns. 20. maí 2021 08:27 Sigurlíkurnar fara þverrandi eftir hörmungar á elleftu stundu Veðbankarnir hafa ekki tekið vel í tíðindin af örlögum íslenska Eurovision-hópsins, sem tilkynnti í dag að hann myndi ekki stíga á svið í keppninni vegna kórónuveirusmits meðlims í hljómsveitinni. 19. maí 2021 23:25 Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56 Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Eins og fram kom í gær mun Daði Freyr og Gagnamagnið ekki stíga á svið í kvöld þar sem að einn meðlimur í Gagnamagninu greindist með Covid-19 í skimun í gærmorgun. Það var Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins, sem greindist með kórónuveiruna. Því verður upptaka frá annarri æfingu hópsins notuð í beinni útsendingu í kvöld. Á fyrra undankvöldinu mátti sjá hvernig fór um keppendur í svokölluðu græna herbergi. Í tilfelli íslenska hópsins verður það óhefðbundið. Þau Daði Freyr Pétursson, Árný Fjóla Ásmundsdóttir, Sigrún Birna Pétursdóttir og Hulda Kristín Kolbrúnardóttir verða á þaki hótelsins í Rotterdam. „Hollendingarnir bjuggu til stúdíó hér á þakfundarherberginu í gær,“ segir Rúnar Freyr Gíslason fjölmiðlafulltrúi íslenska hópsins í samtali við fréttastofu. Þeir Stefán Hannesson og Jóhann Sigurður Jóhannsson verða líka með en andlitin á þeim verða í iPödum ofan á Gagnamagnsbrúðum. Keppnin í kvöld Seinna undanúrslitakvöldið hefst klukkan 19 í kvöld. Tíu þjóðir komast áfram í úrslitakvöldið sem verður á laugardaginn í Ahoy-höllinni. Ísland er númer átta í röðinni, sem sjá má hér fyrir neðan. San Marínó Eistland Tékkland Grikkland Austurríki Pólland Moldavía Ísland Serbía Georgía Albanía Portúgal Bulgaría Finnland Lettland Sviss Danmörk
Eurovision Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þakklátur fyrir stuðninginn og pantaði sér indverskan mat í einangruninni Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins sem greindist með kórónuveiruna í gær, segist mjög þakklátur fyrir allan þann stuðning sem hann og aðrir í Gagnamagninu hafi fundið fyrir eftir að ljóst var að sveitin myndi ekki stíga á stóra sviði í Rotterdam vegna kórónuveirusmits Jóhanns. 20. maí 2021 08:27 Sigurlíkurnar fara þverrandi eftir hörmungar á elleftu stundu Veðbankarnir hafa ekki tekið vel í tíðindin af örlögum íslenska Eurovision-hópsins, sem tilkynnti í dag að hann myndi ekki stíga á svið í keppninni vegna kórónuveirusmits meðlims í hljómsveitinni. 19. maí 2021 23:25 Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56 Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Þakklátur fyrir stuðninginn og pantaði sér indverskan mat í einangruninni Jóhann Sigurður Jóhannsson, liðsmaður Gagnamagnsins sem greindist með kórónuveiruna í gær, segist mjög þakklátur fyrir allan þann stuðning sem hann og aðrir í Gagnamagninu hafi fundið fyrir eftir að ljóst var að sveitin myndi ekki stíga á stóra sviði í Rotterdam vegna kórónuveirusmits Jóhanns. 20. maí 2021 08:27
Sigurlíkurnar fara þverrandi eftir hörmungar á elleftu stundu Veðbankarnir hafa ekki tekið vel í tíðindin af örlögum íslenska Eurovision-hópsins, sem tilkynnti í dag að hann myndi ekki stíga á svið í keppninni vegna kórónuveirusmits meðlims í hljómsveitinni. 19. maí 2021 23:25
Gagnamagnið mun hvorki stíga á svið á morgun né á laugardaginn Snemma í morgun fóru átta úr íslenska Eurovision-hópnum í Rotterdam í skimun fyrir kórónuveirunni, þar á meðal Daði og Gagnamagnið. 19. maí 2021 12:56
Jói í Gagnamagninu segist vera sá smitaði í tilfinningaþrunginni færslu Jóhann Sigurður Jóhannsson segist vera sá liðsmaður Gagnamagsins sem hafi smitast af kórónuveirunni. Hann segist vera í miklu áfalli og að málið sé mikil vonbrigði. 19. maí 2021 11:39