„Þetta er bara þyngra en tárum taki“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. maí 2021 13:32 Felix Bergsson er fararstjóri íslenska hópsins í Rotterdam. „Við erum að fara keppa í kvöld og hér er verið að undirbúa græna herbergið á hótelinu þar sem að þeir Gagnamagnsmeðlimir sem geta verið geta verið og veifað Evrópu,“ segirFelix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision hópsins í Rotterdam, í samtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í morgun. Eins og alþjóð veit getur Daði og Gagnamagnið ekki komið fram í beinni útsendingu í Ahoy-höllinni í kvöld en einn meðlimir Gagnamagnsins greindist með Covid-19 í gærmorgun. Upptaka af annarri æfingu hópsins verður notuð í kvöld þegar lagið 10 Years verður framlag okkar Íslendinga í Eurovision. „Ef við förum áfram í kvöld verður sama fyrirkomulag og það er algjörlega endanleg ákvörðun,“ segir Felix og á laugardaginn, ef Ísland kemst áfram verður sama upptaka notuð. „Þau fara ekki aftur inn í höllina. Þeir passa mjög upp á heilsuna hjá öllum hér og síðan gæti komið ákveðin óróleiki ef einhver sem hefur verið með veiruna kemur inn í höllina. Það var því ákveðið að hafa þetta svona og við erum bara mjög sátt við það og tökum þetta bara með stæl héðan af hótelinu.“ Í morgun kom það í ljós að Duncan Duncan Laurence, sigurvegari Eurovision árið 2019, hefur greinst smitaður af Covid-19. Laurence sigraði í keppninni fyrir hönd Hollands í Tel Aviv árið 2019 og átti að koma fram í keppninni í ár. „Gísli Marteinn var nú að segja við mig hérna í morgun að hann hefði sér Laurence faðma mann og annan grímulaus í blaðamannahöllinni á þriðjudaginn. Við erum bara ógeðslega óheppin og við höfum ekki hugmynd um hvernig veiran fann sér leið inn í íslenska hópinn. Þetta er bara þyngra en tárum taki að hafa lent í þessu. Svona er þetta bara og þetta er bara veruleikinn sem við búum við.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Felix. Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Eins og alþjóð veit getur Daði og Gagnamagnið ekki komið fram í beinni útsendingu í Ahoy-höllinni í kvöld en einn meðlimir Gagnamagnsins greindist með Covid-19 í gærmorgun. Upptaka af annarri æfingu hópsins verður notuð í kvöld þegar lagið 10 Years verður framlag okkar Íslendinga í Eurovision. „Ef við förum áfram í kvöld verður sama fyrirkomulag og það er algjörlega endanleg ákvörðun,“ segir Felix og á laugardaginn, ef Ísland kemst áfram verður sama upptaka notuð. „Þau fara ekki aftur inn í höllina. Þeir passa mjög upp á heilsuna hjá öllum hér og síðan gæti komið ákveðin óróleiki ef einhver sem hefur verið með veiruna kemur inn í höllina. Það var því ákveðið að hafa þetta svona og við erum bara mjög sátt við það og tökum þetta bara með stæl héðan af hótelinu.“ Í morgun kom það í ljós að Duncan Duncan Laurence, sigurvegari Eurovision árið 2019, hefur greinst smitaður af Covid-19. Laurence sigraði í keppninni fyrir hönd Hollands í Tel Aviv árið 2019 og átti að koma fram í keppninni í ár. „Gísli Marteinn var nú að segja við mig hérna í morgun að hann hefði sér Laurence faðma mann og annan grímulaus í blaðamannahöllinni á þriðjudaginn. Við erum bara ógeðslega óheppin og við höfum ekki hugmynd um hvernig veiran fann sér leið inn í íslenska hópinn. Þetta er bara þyngra en tárum taki að hafa lent í þessu. Svona er þetta bara og þetta er bara veruleikinn sem við búum við.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Felix.
Eurovision Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira