Pavel lenti í orðaskaki við fyrrverandi stuðningsmenn Sindri Sverrisson skrifar 21. maí 2021 08:00 Tveir stuðningsmanna KR gáfu sig á tal við Pavel Ermolinski í DHL-höllinni og gáfu til kynna að hann hefði farið til Vals til að elta peninga. Stöð 2 Sport „Persónulegt“ uppgjör KR og Vals, eins og Kristófer Acox orðaði það, hefur ekki farið framhjá neinum. Spennan í einvíginu er áþreifanleg eftir fyrstu tvo leikina og lætin utan vallar of frjálsleg að mati sóttvarnalæknis og yfirlögregluþjóns. Í liði Vals er hópur manna sem að unnið hefur til fjölda titla með KR. Félagar og vinir mætast því í einvíginu og þjálfarar liðanna hafa þjálfað fyrir bæði félög. Pavel Ermolinski var fyrstur þeirra leikmanna sem nú eru burðarásar í Val, til að fara úr Vesturbænum yfir á Hlíðarenda. Hann lenti í orðaskaki við gamla stuðningsmenn eftir sigur Vals í DHL-höllinni í fyrrakvöld sem greinilega voru þeirrar skoðunar að Pavel hefði farið í Val til að elta peninga. Kristófer, sem líkt og Pavel fór frá KR til Vals, greindi frá því í viðtali við Vísi í fyrrahaust að hann hefði yfirgefið KR vegna vangoldinna launa. Það mál verður tekið fyrir í héraðsdómi í næsta mánuði. Einvígi KR og Vals er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér að neðan má sjá þegar Pavel ræddi við stuðningsmennina. Næsti leikur einvígisins er á Hlíðarenda á sunnudag. Klippa: Pavel og stuðningsmenn KR Körfuknattleikssamband Íslands ítrekaði í gær hvaða reglur gilda um sóttvarnir á kappleikjum, eftir að framganga stuðningsmanna var gagnrýnd á fundi almannavarna vegna fjölda tilkynninga um sóttvarnabrot á leik KR og Vals. Ljóst er að stuðningsmennirnir tveir sem Pavel ræddi við virtu til að mynda ekki reglur um að gestir séu sitjandi og noti andlitsgrímu, auk þess sem þeir voru innan við tvo metra frá Pavel sem ætla má að skilgreinist sem ótengdur aðili. Þetta er ekki í fyrsta sinn í einvíginu sem að stuðningsmenn KR láta fyrrverandi hetjur sínar heyra það. Kristófer var kallaður Júdas eins og glögglega mátti heyra í fyrsta leik einvígisins. Pavel gekk til liðs við Val sumarið 2019. Þessi 34 ára gamli leikmaður hafði þá verið lykilmaður í sjö Íslandsmeistaratitlum með KR og einnig unnið þrjá bikarmeistaratitla. Ári síðar, eða fyrir yfirstandandi leiktíð, fylgdu Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox á eftir og í millitíðinni fór Finnur Atli Magnússon sömu leið. Finnur Freyr Stefánsson var ráðinn þjálfari Vals fyrir ári síðan en hann stýrði KR til Íslandsmeistaratitils fimm ár í röð. Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, vann aftur á móti þrennu sem þjálfari kvennaliðs Vals 2019. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Þurfa að passa að láta Miðjuna ekki hræða sig „Í fyrsta lagi er þetta náttúrulega gaman,“ sagði Kristófer Acox um „persónulegt“ einvígi Vals og KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Einvígi sem heldur betur hefur staðið undir væntingum. 20. maí 2021 15:00 Umfjöllun: KR - Valur 84-85 | Annar spennutryllir og allt jafnt Valur er búið að jafna metin gegn grönnum sínum í KR í átta liða úrslita einvígi liðanna í Domino's deild karla. 19. maí 2021 23:14 Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. 18. maí 2021 13:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. 16. maí 2021 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira
Í liði Vals er hópur manna sem að unnið hefur til fjölda titla með KR. Félagar og vinir mætast því í einvíginu og þjálfarar liðanna hafa þjálfað fyrir bæði félög. Pavel Ermolinski var fyrstur þeirra leikmanna sem nú eru burðarásar í Val, til að fara úr Vesturbænum yfir á Hlíðarenda. Hann lenti í orðaskaki við gamla stuðningsmenn eftir sigur Vals í DHL-höllinni í fyrrakvöld sem greinilega voru þeirrar skoðunar að Pavel hefði farið í Val til að elta peninga. Kristófer, sem líkt og Pavel fór frá KR til Vals, greindi frá því í viðtali við Vísi í fyrrahaust að hann hefði yfirgefið KR vegna vangoldinna launa. Það mál verður tekið fyrir í héraðsdómi í næsta mánuði. Einvígi KR og Vals er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér að neðan má sjá þegar Pavel ræddi við stuðningsmennina. Næsti leikur einvígisins er á Hlíðarenda á sunnudag. Klippa: Pavel og stuðningsmenn KR Körfuknattleikssamband Íslands ítrekaði í gær hvaða reglur gilda um sóttvarnir á kappleikjum, eftir að framganga stuðningsmanna var gagnrýnd á fundi almannavarna vegna fjölda tilkynninga um sóttvarnabrot á leik KR og Vals. Ljóst er að stuðningsmennirnir tveir sem Pavel ræddi við virtu til að mynda ekki reglur um að gestir séu sitjandi og noti andlitsgrímu, auk þess sem þeir voru innan við tvo metra frá Pavel sem ætla má að skilgreinist sem ótengdur aðili. Þetta er ekki í fyrsta sinn í einvíginu sem að stuðningsmenn KR láta fyrrverandi hetjur sínar heyra það. Kristófer var kallaður Júdas eins og glögglega mátti heyra í fyrsta leik einvígisins. Pavel gekk til liðs við Val sumarið 2019. Þessi 34 ára gamli leikmaður hafði þá verið lykilmaður í sjö Íslandsmeistaratitlum með KR og einnig unnið þrjá bikarmeistaratitla. Ári síðar, eða fyrir yfirstandandi leiktíð, fylgdu Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox á eftir og í millitíðinni fór Finnur Atli Magnússon sömu leið. Finnur Freyr Stefánsson var ráðinn þjálfari Vals fyrir ári síðan en hann stýrði KR til Íslandsmeistaratitils fimm ár í röð. Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, vann aftur á móti þrennu sem þjálfari kvennaliðs Vals 2019. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Þurfa að passa að láta Miðjuna ekki hræða sig „Í fyrsta lagi er þetta náttúrulega gaman,“ sagði Kristófer Acox um „persónulegt“ einvígi Vals og KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Einvígi sem heldur betur hefur staðið undir væntingum. 20. maí 2021 15:00 Umfjöllun: KR - Valur 84-85 | Annar spennutryllir og allt jafnt Valur er búið að jafna metin gegn grönnum sínum í KR í átta liða úrslita einvígi liðanna í Domino's deild karla. 19. maí 2021 23:14 Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. 18. maí 2021 13:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. 16. maí 2021 23:15 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Í beinni: Keflavík - Grindavík | Stórleikur á Sunnubrautinni Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Leik lokið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Sjá meira
Þurfa að passa að láta Miðjuna ekki hræða sig „Í fyrsta lagi er þetta náttúrulega gaman,“ sagði Kristófer Acox um „persónulegt“ einvígi Vals og KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar í körfubolta. Einvígi sem heldur betur hefur staðið undir væntingum. 20. maí 2021 15:00
Umfjöllun: KR - Valur 84-85 | Annar spennutryllir og allt jafnt Valur er búið að jafna metin gegn grönnum sínum í KR í átta liða úrslita einvígi liðanna í Domino's deild karla. 19. maí 2021 23:14
Þingmaður setur út á „sora“ KR-inga Stuðningsmenn KR kölluðu Kristófer Acox, fyrrverandi lykilmann liðsins, Júdas í fyrsta leik einvígis Vals og KR í körfubolta karla. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir lýsti hrópum stuðningsmannanna sem „sora“. 18. maí 2021 13:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 98-99 | KR hafði betur í framlengdum spennutrylli Sú viðureign sem var hvað mest beðið eftir í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla var viðureign KR og Vals. Hún olli ekki vonbrigðum en KR vann fyrsta leik með eins stigs mun eftir framlengdan leik, lokatölur að Hlíðarenda 99-98 Íslandsmeisturunum í vil. 16. maí 2021 23:15