Tuttugu maraþonhlauparar fórust í stormi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. maí 2021 11:15 Minnst 21 fórust í maraþonhlaupi í Gansu um helgina. AP/Fan Peishen Tuttugu og einn maraþonhlaupari fórst eftir að hafa lent í stormi í norðvesturhluta Kína. Hlaupararnir voru að hlaupa hundrað kílómetra últramaraþon í Gulársteinaskóginum í Gansu-héraðinu í gær. Miklir vindar, kuldi og rigning tóku við hlaupurunum í skóginum og tóku stjórnendur hlaupsins ákvörðun um að stöðva keppnina eftir að 172 hlauparar týndust á svæðinu. Björgunaraðgerðir tóku þá við en fjöldi hlauparanna ofkældist. Stjórnendur keppninnar segja að 151 keppendanna séu heilir á húfi en að átta þeirra hafi slasast. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitaraðgerðum í gær og í nótt.AP/Fan Peishen Hlaupið hófst klukkan 9 að morgni, að staðartíma í gær, og lögðu margir keppendanna af stað aðeins klæddir í stuttermabol og stuttbuxur. Keppendur sem lifðu storminn af segja að veðurspá hafi sýnt rok og rigningu en að svona miklar öfgar hafi aldrei verið í kortunum. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og drónar sem mæla hita voru notaðir til að finna keppendurna. Aðgerðir stóðu yfir í alla nótt en á þeim tíma lækkaði hitastig á svæðinu mikið sem gerði leitina erfiðari. Dauðsföllin hafa vakið mikla reiði í Kína og hafa margir Kínverjar lýst yfir reiði á samfélagsmiðlum. Reiðin beinist einna helst að stjórnvöldum í Gansu, vegna þess hve illa undirbúin þau voru. Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent Gekk betur en óttast var Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Sjá meira
Miklir vindar, kuldi og rigning tóku við hlaupurunum í skóginum og tóku stjórnendur hlaupsins ákvörðun um að stöðva keppnina eftir að 172 hlauparar týndust á svæðinu. Björgunaraðgerðir tóku þá við en fjöldi hlauparanna ofkældist. Stjórnendur keppninnar segja að 151 keppendanna séu heilir á húfi en að átta þeirra hafi slasast. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitaraðgerðum í gær og í nótt.AP/Fan Peishen Hlaupið hófst klukkan 9 að morgni, að staðartíma í gær, og lögðu margir keppendanna af stað aðeins klæddir í stuttermabol og stuttbuxur. Keppendur sem lifðu storminn af segja að veðurspá hafi sýnt rok og rigningu en að svona miklar öfgar hafi aldrei verið í kortunum. Meira en 1.200 björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og drónar sem mæla hita voru notaðir til að finna keppendurna. Aðgerðir stóðu yfir í alla nótt en á þeim tíma lækkaði hitastig á svæðinu mikið sem gerði leitina erfiðari. Dauðsföllin hafa vakið mikla reiði í Kína og hafa margir Kínverjar lýst yfir reiði á samfélagsmiðlum. Reiðin beinist einna helst að stjórnvöldum í Gansu, vegna þess hve illa undirbúin þau voru.
Kína Náttúruhamfarir Mest lesið Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Vatnsleki í Garðheimum Innlent Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Innlent Gekk betur en óttast var Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liða Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Sjá meira