Bjóst alveg við þessum erfiðleikum Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2021 11:30 Guðmundur fór í aðgerðina í janúar. „Ég fór bara í endurhæfingu,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem gekkst undir handaágræðslu í Frakklandi í janúar og hefur verið fjallað um aðgerðina í fjölmiðlum um allan heim. Guðmundur átti afmæli í gær. „Mér líður bara mjög vel og þetta gengur allt mjög vel eins og er. Núna er ég að fara í gegnum tímabil þar sem allskonar er að koma upp á. Blóðtappi, hendurnar bólgnuðu allar út, ég hafnaði þeim aftur. Þetta er allt gengið til baka að mestu. Höfnunin er ekki sjáanleg lengur. Þetta birtist þannig að ég fæ svona rauð útbrot og þau eru nánast horfin. Blóðtappinn var bara læknaður með blóðþynningu og það þurfi aðeins að skera mig upp. Að öðru leyti líður mér mjög vel og þetta gengur mjög vel.“ Hann segist hafa búist við erfiðleikum af þessum toga. „Í rauninni gekk þetta svo vel fyrstu mánuðina og þá vorum við búin að undirbúa okkur undir mun meiri vandræði. Það gerðist ekki en í kringum þriggja mánaða tímabilið þá byrjuðu að koma einhver svona leiðindi. Þetta kemur ekki allt í einu en þetta er eitthvað sem er alveg til lausn á. Það fylgir þessu gríðarleg óþægindi sérstaklega þegar handleggirnir bólgnuðu svona. Svo voru þeir svo þungir að ég var alltaf að detta úr axlarlið sem gat verið sárt.“ Hann segir að allt blóðflæði í höndunum hafi alltaf verið gott. „Vaxtarhraðinn á taugum er um það bil millimetri á dag og það var því reiknað með að eftir ár ætti ég að vera kominn með taugar niður í olnboga og svona tvö ár út í fingur. En ég er bara kominn með taugar út framhandlegg báðum megin núna eftir fjóra mánuði, þannig að þetta er að ganga allt mikið hraðar núna heldur en við áttum von á.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Guðmund Felix sem ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun. Bítið Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira
„Mér líður bara mjög vel og þetta gengur allt mjög vel eins og er. Núna er ég að fara í gegnum tímabil þar sem allskonar er að koma upp á. Blóðtappi, hendurnar bólgnuðu allar út, ég hafnaði þeim aftur. Þetta er allt gengið til baka að mestu. Höfnunin er ekki sjáanleg lengur. Þetta birtist þannig að ég fæ svona rauð útbrot og þau eru nánast horfin. Blóðtappinn var bara læknaður með blóðþynningu og það þurfi aðeins að skera mig upp. Að öðru leyti líður mér mjög vel og þetta gengur mjög vel.“ Hann segist hafa búist við erfiðleikum af þessum toga. „Í rauninni gekk þetta svo vel fyrstu mánuðina og þá vorum við búin að undirbúa okkur undir mun meiri vandræði. Það gerðist ekki en í kringum þriggja mánaða tímabilið þá byrjuðu að koma einhver svona leiðindi. Þetta kemur ekki allt í einu en þetta er eitthvað sem er alveg til lausn á. Það fylgir þessu gríðarleg óþægindi sérstaklega þegar handleggirnir bólgnuðu svona. Svo voru þeir svo þungir að ég var alltaf að detta úr axlarlið sem gat verið sárt.“ Hann segir að allt blóðflæði í höndunum hafi alltaf verið gott. „Vaxtarhraðinn á taugum er um það bil millimetri á dag og það var því reiknað með að eftir ár ætti ég að vera kominn með taugar niður í olnboga og svona tvö ár út í fingur. En ég er bara kominn með taugar út framhandlegg báðum megin núna eftir fjóra mánuði, þannig að þetta er að ganga allt mikið hraðar núna heldur en við áttum von á.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Guðmund Felix sem ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga í Bítinu í morgun.
Bítið Handleggir græddir á Guðmund Felix Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Sjá meira