Sjáðu lengstu vítaspyrnukeppni sögunnar og klúður De Gea Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2021 11:01 Axel Tuanzebe og Daniel James reyna að hughreysta David de Gea eftir tapið í gærkvöld. Getty/Maja Hitij Það þurfti lengstu vítaspyrnukeppni í sögu allra keppna á vegum UEFA til að skera úr um sigurvegara í leik Villarreal og Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. Mörkin úr leiknum og vítaspyrnukeppnina alla má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. David de Gea, markvörður United, reyndist skúrkurinn en hann fékk á sig 11 mörk í vítaspyrnukeppninni og varð svo eini leikmaðurinn til að klúðra víti í keppninni. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin í úrslitaleik Evrópudeildar Villarreal komst í 1-0 í fyrri hálfleik þegar Gerard Moreno kórónaði frábært tímabil sitt með marki eftir aukaspyrnu. Edinson Cavani náði að jafna metin fyrir United á 55. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Í vítaspyrnukeppninni tókst öllum ellefu leikmönnum Villarreal, sem enn voru á vellinum þegar framlengingunni lauk, að skora framhjá De Gea. Allir útileikmenn United skoruðu einnig en Gerónimo Rulli varði spyrnu De Gea. Þar með tryggði hann Villarreal titilinn og kom í veg fyrir að leikmenn liðanna færu að taka sína aðra vítaspyrnu í keppninni. Leikmenn Villarreal fögnuðu ákaft í leikslok enda um stærsta sigur í sögu félagsins að ræða. Áður hafði liðið unnið gömlu Intertoto-keppnina árin 2003 og 2004. Þar að auki tryggði Villarreal sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið endaði í 7. sæti spænsku deildarinnar en verður fimmta lið Spánar í Meistaradeildinni, ásamt Atlético Madrid, Real Madrid, Barcelona og Sevilla. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23 Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Mörkin úr leiknum og vítaspyrnukeppnina alla má sjá í myndskeiðinu hér að neðan. David de Gea, markvörður United, reyndist skúrkurinn en hann fékk á sig 11 mörk í vítaspyrnukeppninni og varð svo eini leikmaðurinn til að klúðra víti í keppninni. Klippa: Mörkin og vítaspyrnukeppnin í úrslitaleik Evrópudeildar Villarreal komst í 1-0 í fyrri hálfleik þegar Gerard Moreno kórónaði frábært tímabil sitt með marki eftir aukaspyrnu. Edinson Cavani náði að jafna metin fyrir United á 55. mínútu en fleiri mörk voru ekki skoruð í venjulegum leiktíma eða framlengingu. Í vítaspyrnukeppninni tókst öllum ellefu leikmönnum Villarreal, sem enn voru á vellinum þegar framlengingunni lauk, að skora framhjá De Gea. Allir útileikmenn United skoruðu einnig en Gerónimo Rulli varði spyrnu De Gea. Þar með tryggði hann Villarreal titilinn og kom í veg fyrir að leikmenn liðanna færu að taka sína aðra vítaspyrnu í keppninni. Leikmenn Villarreal fögnuðu ákaft í leikslok enda um stærsta sigur í sögu félagsins að ræða. Áður hafði liðið unnið gömlu Intertoto-keppnina árin 2003 og 2004. Þar að auki tryggði Villarreal sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Liðið endaði í 7. sæti spænsku deildarinnar en verður fimmta lið Spánar í Meistaradeildinni, ásamt Atlético Madrid, Real Madrid, Barcelona og Sevilla.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01 Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23 Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54 Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Solskjær: Nei, þetta var ekki gott tímabil Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór ekkert í felur með það að hann var ekki ánægður með árangur Manchester United liðsins á þessu tímabili. 27. maí 2021 09:01
Sér ekki framfarirnar hjá United Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic, var spekingur breska ríkisútvarpsins yfir úrslitaleik Villarreal og Manchester United í kvöld. 26. maí 2021 22:23
Villarreal Evrópudeildarmeistari eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Villarreal er Evrópudeildarmeistari eftir sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Gdansk í kvöld. Úrslitin réðust eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni. 26. maí 2021 21:54