Varnarleikur AkureyrarÞórs ekki í neinum takti við tilefnið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2021 14:31 Þórsarar frá Akureyri eru komnir í sumarfrí. vísir/bára Mikill munur var á varnarleik Þórsliðanna í leiknum á Akureyri í gær. Á meðan Adomas Drungilas bætti vörn ÞorlákshafnarÞórsara til muna var vörn AkureyrarÞórsara eins og vængjahurð. Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildarinnar með öruggum sigri á Þór Ak., 66-98, í gær. Þorlákshafnarbúar unnu einvígið, 3-1. Kjartan Atli Kjartansson fór yfir leikinn með Benedikt Guðmundssyni og Kristni Friðrikssyni í Domino's Körfuboltakvöldi í gær, meðal annars yfir þau áhrif sem Drungilas hafði á vörn gestanna. Drungilas var í banni í fyrstu þremur leikjunum í einvíginu. „Þeir spiluðu flotta vörn í þessum leik. Þórsarar frá Akureyri fengu ekkert auðvelt og Drungilas varði hringinn og truflaði skot. Hann reyndi ekkert að verja skot upp í fimmtu sætaröð í stúkunni en truflaði þau og gerði þetta erfiðara og það var nóg til þess að heimamenn hittu ekki neitt,“ sagði Benedikt. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Munurinn á varnarleik Þórsliðanna Vörn heimamanna var ekki jafn sterk og gestirnir áttu greiða leið upp að körfu þeirra. „Þeir gerðu bara það sem þeir vildu og gestirnir hegðuðu sér nákvæmlega eins og þeir vildu,“ sagði Kristinn. „Þetta var skelfilegt og ekki í neinum takti við tilefnið sem þessi leikur var.“ Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Þór Akureyri Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Ak. - Þór Þ. 66-98 | ÞorlákshafnarÞórsarar í undanúrslit Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með sigri í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. 26. maí 2021 19:51 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildarinnar með öruggum sigri á Þór Ak., 66-98, í gær. Þorlákshafnarbúar unnu einvígið, 3-1. Kjartan Atli Kjartansson fór yfir leikinn með Benedikt Guðmundssyni og Kristni Friðrikssyni í Domino's Körfuboltakvöldi í gær, meðal annars yfir þau áhrif sem Drungilas hafði á vörn gestanna. Drungilas var í banni í fyrstu þremur leikjunum í einvíginu. „Þeir spiluðu flotta vörn í þessum leik. Þórsarar frá Akureyri fengu ekkert auðvelt og Drungilas varði hringinn og truflaði skot. Hann reyndi ekkert að verja skot upp í fimmtu sætaröð í stúkunni en truflaði þau og gerði þetta erfiðara og það var nóg til þess að heimamenn hittu ekki neitt,“ sagði Benedikt. Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Munurinn á varnarleik Þórsliðanna Vörn heimamanna var ekki jafn sterk og gestirnir áttu greiða leið upp að körfu þeirra. „Þeir gerðu bara það sem þeir vildu og gestirnir hegðuðu sér nákvæmlega eins og þeir vildu,“ sagði Kristinn. „Þetta var skelfilegt og ekki í neinum takti við tilefnið sem þessi leikur var.“ Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Þór Akureyri Þór Þorlákshöfn Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Ak. - Þór Þ. 66-98 | ÞorlákshafnarÞórsarar í undanúrslit Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með sigri í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. 26. maí 2021 19:51 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Sjá meira
Leik lokið: Þór Ak. - Þór Þ. 66-98 | ÞorlákshafnarÞórsarar í undanúrslit Þór Þ. tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með sigri í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. 26. maí 2021 19:51