Lögregla segir í tilkynningu að málið varði heimilisofbeldi. Það sé til rannsóknar og úrvinnslu í samráði við barnaverndaryfirvöld í heimahéraði viðkomandi fjölskyldu.
Grunur um heimilisofbeldi í sumarbústað
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Lögreglan á Suðurlandi hefur til rannsóknar ofbeldismál sem kom upp nýlega í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu.