Patrice Evra gerir grín að Gallagher-bræðrum með eigin útgáfu af Wonderwall Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2021 10:01 Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, birti myndband á Twitter í gær þar sem hann gerði stólpagrín að Gallagher-bræðrunum, Noel og Liam, fyrrverandi forsprökkum hljómsveitarinnar Oasis og stuðningsmönnum Manchester City. Evra ákvað að nudda salti í sár þeirra eftir að City tapaði fyrir Chelsea, 1-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. „Liam, hvar ertu? Manstu þegar þú hlóst að mér þegar United tapaði? Nú er röðin komin að þér,“ sagði Evra í myndbandinu. Þar sést hann undir stýri með hárkollu og sólgleraugu eins og Liam Gallagher var í myndbandinu við lagið vinsæla, Wonderwall, sem hljómar einmitt í bakgrunni. „Ekki vera öfundsjúkur. Ég vildi bara deila. Þetta er sérstakur mánudagur fyrir þig Liam. Hættu að segja að Manchester sé blá. Ég á fleiri titla en allt félagið þitt! Noel, Noel!“ Evra syngur svo brot úr Wonderwall með breyttum texta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Maybe you going to win it when I m ninetyyyyy and after all you re my noisy neighbourrrrr @NoelGallagher @liamgallagher @oasis #ilovethisgame #positive4evra #mondaymotivation #forevrared #manchesterunited pic.twitter.com/Qyn2jpet0t— Patrice Evra (@Evra) May 31, 2021 Evra og Liam Gallagher áttu í smá rimmu á Twitter í fyrra þar sem Evra spáði því að City vinna aldrei vinna Meistaradeildina. City komst í fyrsta sinn í úrslit keppninnar á nýafstöðnu tímabili en laut í lægra haldi fyrir Chelsea í úrslitaleiknum í Porto. United tapaði einnig úrslitaleik í Evrópudeildinni fyrir Villarreal eftir vítaspyrnukeppni. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
Evra ákvað að nudda salti í sár þeirra eftir að City tapaði fyrir Chelsea, 1-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. „Liam, hvar ertu? Manstu þegar þú hlóst að mér þegar United tapaði? Nú er röðin komin að þér,“ sagði Evra í myndbandinu. Þar sést hann undir stýri með hárkollu og sólgleraugu eins og Liam Gallagher var í myndbandinu við lagið vinsæla, Wonderwall, sem hljómar einmitt í bakgrunni. „Ekki vera öfundsjúkur. Ég vildi bara deila. Þetta er sérstakur mánudagur fyrir þig Liam. Hættu að segja að Manchester sé blá. Ég á fleiri titla en allt félagið þitt! Noel, Noel!“ Evra syngur svo brot úr Wonderwall með breyttum texta eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan. Maybe you going to win it when I m ninetyyyyy and after all you re my noisy neighbourrrrr @NoelGallagher @liamgallagher @oasis #ilovethisgame #positive4evra #mondaymotivation #forevrared #manchesterunited pic.twitter.com/Qyn2jpet0t— Patrice Evra (@Evra) May 31, 2021 Evra og Liam Gallagher áttu í smá rimmu á Twitter í fyrra þar sem Evra spáði því að City vinna aldrei vinna Meistaradeildina. City komst í fyrsta sinn í úrslit keppninnar á nýafstöðnu tímabili en laut í lægra haldi fyrir Chelsea í úrslitaleiknum í Porto. United tapaði einnig úrslitaleik í Evrópudeildinni fyrir Villarreal eftir vítaspyrnukeppni.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira