Helena og Pálína deila toppsætinu eftir gærkvöldið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2021 14:00 Helena Sverrisdóttir (með Elínu Hildi dóttur sinni) og Pálína María Gunnlaugsdóttir. Þær hafa báðar verið í sigurliði í 77 prósent leikja sinna í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Vísir/Bára og Vilhelm Helena Sverrisdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir eru eftir þriðja úrslitaleik Domino's deildar kvenna í gær þeir tveir leikmenn sem eru með besta sigurhlutfallið í sögu lokaúrslita kvennakörfunnar. Helena fór fyrir liði Valskvenna í gær sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 74-65 sigri á Haukum. Helena endaði leikinn með 15 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og var eftir leikinn var hún kosin besti leikmaður úrslitaeinvígsins. Helena hefur nú verið í sigurliði í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn sem gerir 77 prósent leikja. Helena hefur hjálpað Valsliðinu að sópa síðustu tveimur lokaúrslitum og náði með því að komast upp að hlið Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur sem hefur setið ein í efsta sætinu síðustu árin. Helena er að skila mögnuðum tölum í þessum 22 leikjum sínum í lokaúrslitunum frá 2006 til 2021 en í þeim er hún með 21,8 stig, 12,3 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pálína fagnaði einnig sigri í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígum en hún vann titilinn tvisvar með Haukum (2006, 2007) og þrisvar með Keflavík (2008, 2011, 2013). Helena og Pálína voru saman í liði í þremur af þessum fimm tapleikjum sínum, tveimur vorið 2016 og einum vorið 2007. Pálína tapaði reyndar þremur leikjum í úrslitaeinvíginu 2016 en Helena missti af einum tapleiknum vegna meiðsla. Það þýðir jafnframt að Helena hefur aldrei tapað þremur leikjum í einum lokaúrslitum. Hún hefur orðið fimm sinnum Íslandsmeistari í sex lokaúrslitum en missti eins og áður sagði af einum leiknum í einvíginu 2016. Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50% Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Helena fór fyrir liði Valskvenna í gær sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með 74-65 sigri á Haukum. Helena endaði leikinn með 15 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar og var eftir leikinn var hún kosin besti leikmaður úrslitaeinvígsins. Helena hefur nú verið í sigurliði í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn sem gerir 77 prósent leikja. Helena hefur hjálpað Valsliðinu að sópa síðustu tveimur lokaúrslitum og náði með því að komast upp að hlið Pálínu Maríu Gunnlaugsdóttur sem hefur setið ein í efsta sætinu síðustu árin. Helena er að skila mögnuðum tölum í þessum 22 leikjum sínum í lokaúrslitunum frá 2006 til 2021 en í þeim er hún með 21,8 stig, 12,3 fráköst og 8,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Pálína fagnaði einnig sigri í 17 af 22 leikjum sínum í úrslitaeinvígum en hún vann titilinn tvisvar með Haukum (2006, 2007) og þrisvar með Keflavík (2008, 2011, 2013). Helena og Pálína voru saman í liði í þremur af þessum fimm tapleikjum sínum, tveimur vorið 2016 og einum vorið 2007. Pálína tapaði reyndar þremur leikjum í úrslitaeinvíginu 2016 en Helena missti af einum tapleiknum vegna meiðsla. Það þýðir jafnframt að Helena hefur aldrei tapað þremur leikjum í einum lokaúrslitum. Hún hefur orðið fimm sinnum Íslandsmeistari í sex lokaúrslitum en missti eins og áður sagði af einum leiknum í einvíginu 2016. Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50%
Besta sigurhlutfall í lokaúrslitum kvenna: (Lágmark 20 leikir spilaðir) 1. Helena Sverrisdóttir 77% 1. Pálína María Gunnlaugsdóttir 77% 3. Anna María Sveinsdóttir 66% 4. Guðbjörg Sverrisdóttir 65% 5. Hanna Björg Kjartansdóttir 64% 6. Kristín Blöndal 63% 7. Birna Valgarðsdóttir 56% 8. Erla Þorsteinsdóttir 55% 9. Hildur Sigurðardóttir 54,3% 10. Erla Reynisdóttir 54,0% 11. Alda Leif Jónsdóttir 53,6% 12. Bryndís Guðmundsdóttir 50% 12. Svava Ósk Stefánsdóttir 50%
Dominos-deild kvenna Valur Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum