Upptökur hafnar á níundu þáttaröð Klovn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. júní 2021 13:31 Úr áttundu þáttaröð af Klovn. Youtube Það er staðfest að grínþættirnir Klovn eru hvergi nærri hættir. Áttunda þáttaröðin verður frumsýnd á sunnudag og kallast Okkar besta ár. Það var leikarinn Andreas G. Hansen sem tilkynnti á Instagram að leikarahópurinn væri í tökum fyrir þáttaröð níu. TV2 staðfesti þetta svo í kjölfarið í samtali við BT. Ekkert var þó gefið upp um það hvenær aðdáendur þáttanna geta átt von á að nýju þættirnir fari í sýningu. View this post on Instagram A post shared by Andreas G. Hansen (@andreasghansen) Á mynd Andreas má meðal annars sjá Casper Christensen, Miu Lyhne og Frank Hvam. Hann vill ekkert gefa upp varðandi hlutverk sitt í þáttunum en lofar að það verði fyndið. Grínþættirnir Klovn hófu göngu sína árið 2005 og hafa slegið rækilega í gegn meðal Íslendinga. Einnig hafa komið út þrjár Klovn kvikmyndir. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr áttundu þáttaröðinni en fyrsti þáttur verður sýndur um helgina. Danmörk Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það var leikarinn Andreas G. Hansen sem tilkynnti á Instagram að leikarahópurinn væri í tökum fyrir þáttaröð níu. TV2 staðfesti þetta svo í kjölfarið í samtali við BT. Ekkert var þó gefið upp um það hvenær aðdáendur þáttanna geta átt von á að nýju þættirnir fari í sýningu. View this post on Instagram A post shared by Andreas G. Hansen (@andreasghansen) Á mynd Andreas má meðal annars sjá Casper Christensen, Miu Lyhne og Frank Hvam. Hann vill ekkert gefa upp varðandi hlutverk sitt í þáttunum en lofar að það verði fyndið. Grínþættirnir Klovn hófu göngu sína árið 2005 og hafa slegið rækilega í gegn meðal Íslendinga. Einnig hafa komið út þrjár Klovn kvikmyndir. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr áttundu þáttaröðinni en fyrsti þáttur verður sýndur um helgina.
Danmörk Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira