„Hefur alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. júní 2021 16:00 Söngfuglarnir Jón Jónsson, Regína Ósk, Sigga Beinteins og Frikki Dór eru á meðal þeirra stjarna sem syngja afmælislag Bylgjunnar. Bylgjan er 35 ára og í tilefni af því voru nokkrir af okkar bestu tónlistarmönnum fengnir til þess að taka upp sérsakt afmælislag, Seinna meir eftir Jóa Helga. „Þessi slagari sló í gegn á sínum tíma,“ segir Jóhann Örn Ólafsson um lagið. „Ég held að það hafi verið konan hans Ívars Guðmundssonar, dagskrárstjóra Bylgjunnar, sem fékk þá hugmynd að það væri gaman að rífa þetta lag upp úr gullkistunni.“ Fjallað var um lagið í þættinum Ísland í dag. Sindri ræddi þar við fólkið á bak við afmælislagið, leit við í upptökuverinu og leit aðeins í gullkistu Bylgjunnar. Lagið var svo spilað í heild sinni í lok þáttar og má sjá innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. „Við höfum gert þetta áður, fyrir tíu árum hentum við í frábært íslenskt lag sem heitir Ég er á leiðinni. Við fengum allar stjörnurnar með okkur núna, segir Ívar um afmælislagið.“ Vignir Snær sá um upptökur á laginu. Söngvararnir sem tóku þátt í verkefninu voru Jón Jónsson, Regína Ósk, Helgi Björns, Bubbi Morthens, Frikki Dór, Sigga Beinteins, Regína Ósk, Elísabet Ormslev og Jóhanna Guðrún. Það þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að sannfæra þennan hóp um að taka þátt, enda öll fengið mikla spilun og umfjöllun á sínum ferli. Tónlist Ísland í dag Bylgjan Tengdar fréttir „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01 Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00 Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
„Þessi slagari sló í gegn á sínum tíma,“ segir Jóhann Örn Ólafsson um lagið. „Ég held að það hafi verið konan hans Ívars Guðmundssonar, dagskrárstjóra Bylgjunnar, sem fékk þá hugmynd að það væri gaman að rífa þetta lag upp úr gullkistunni.“ Fjallað var um lagið í þættinum Ísland í dag. Sindri ræddi þar við fólkið á bak við afmælislagið, leit við í upptökuverinu og leit aðeins í gullkistu Bylgjunnar. Lagið var svo spilað í heild sinni í lok þáttar og má sjá innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. „Við höfum gert þetta áður, fyrir tíu árum hentum við í frábært íslenskt lag sem heitir Ég er á leiðinni. Við fengum allar stjörnurnar með okkur núna, segir Ívar um afmælislagið.“ Vignir Snær sá um upptökur á laginu. Söngvararnir sem tóku þátt í verkefninu voru Jón Jónsson, Regína Ósk, Helgi Björns, Bubbi Morthens, Frikki Dór, Sigga Beinteins, Regína Ósk, Elísabet Ormslev og Jóhanna Guðrún. Það þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að sannfæra þennan hóp um að taka þátt, enda öll fengið mikla spilun og umfjöllun á sínum ferli.
Tónlist Ísland í dag Bylgjan Tengdar fréttir „Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01 Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00 Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
„Ég hafði einhverja tilfinningu allan tímann“ Anna Hildur Hildibrandsdóttir er ekki þjóðþekkt andlit en áhrif vinnu hennar á íslenskt menningarlíf eru gífurleg. 6. júní 2021 09:01
Innlit á nýtt heimili Siggu Beinteins Sigga Beinteins söngkona var að hefja nýjan kafla og er nýflutt í flott raðhús og þar er hún að taka allt í gegn. 4. júní 2021 10:00
Kenna milljónum einstaklinga sjálfsvörn á TikTok Systkinin Jón Viðar og Ingibjörg Helga Arnþórsbörn hafa fengið um 30 milljón áhorf á samfélagsmiðlinum TikTok eftir að þau byrjuðu að kenna þar sjálfsvörn í stuttum myndskeiðum fyrir örfáum vikum. 2. júní 2021 14:00