Evrópa grænkar á Covid-kortinu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. júní 2021 20:55 Kórónuveirukort Sóttvarnastofnunar Evrópu er að verða grænna. ECDC Það er orðið nokkuð grænt um að lítast á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu, sem sýnir sjónrænt stöðu kórónuveirufaraldursins víðs vegar um Evrópu. Kortið er uppfært vikulega, og nýjasta útgáfan leit dagsins ljós í dag. Hún er talsvert grænni en sú sem gefin var út fyrir viku síðan. Mismunandi litir tákna mishátt nýgengi kórónuveirusmita á hverja 100.000 íbúa á síðustu tveimur vikum, og táknar grænt lítið nýgengi. Í nýjustu útgáfunni er fjöldi landa algrænn, og þó nokkur færast nær því frá síðustu útgáfu. Þannig eru Pólland, Tékkland, Finnland, Sviss, Austurríki og Ungverjaland algræn, auk Íslands. Ítalía, Þýskaland og Noregur grænka þá talsvert milli vikna. Þó er nýgengi víða enn hátt, til að mynda í Hollandi og á svæðum innan Svíþjóðar og Spánar. Nýjasta kortið má sjá efst í þessari frétt, en kort síðustu viku er hér að neðan. #JustPublishedUpdated 🚦 maps are online! These maps aim to support the @EUCouncil recommendation on a coordinated approach to the restriction of #FreeMovement during #COVID19 pandemic.❗️❗️❗️#IE & #SE data still not available due to a disruption to the national databases. pic.twitter.com/ij9j0mGK9w— ECDC (@ECDC_EU) June 10, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira
Kortið er uppfært vikulega, og nýjasta útgáfan leit dagsins ljós í dag. Hún er talsvert grænni en sú sem gefin var út fyrir viku síðan. Mismunandi litir tákna mishátt nýgengi kórónuveirusmita á hverja 100.000 íbúa á síðustu tveimur vikum, og táknar grænt lítið nýgengi. Í nýjustu útgáfunni er fjöldi landa algrænn, og þó nokkur færast nær því frá síðustu útgáfu. Þannig eru Pólland, Tékkland, Finnland, Sviss, Austurríki og Ungverjaland algræn, auk Íslands. Ítalía, Þýskaland og Noregur grænka þá talsvert milli vikna. Þó er nýgengi víða enn hátt, til að mynda í Hollandi og á svæðum innan Svíþjóðar og Spánar. Nýjasta kortið má sjá efst í þessari frétt, en kort síðustu viku er hér að neðan. #JustPublishedUpdated 🚦 maps are online! These maps aim to support the @EUCouncil recommendation on a coordinated approach to the restriction of #FreeMovement during #COVID19 pandemic.❗️❗️❗️#IE & #SE data still not available due to a disruption to the national databases. pic.twitter.com/ij9j0mGK9w— ECDC (@ECDC_EU) June 10, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Fyrsta skrefið en heljarinnar barátta fram undan Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Erlent Reykjavík ekki ljót borg Innlent Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Fleiri fréttir Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Sjá meira