Freyr úr stúdíóinu í danskan þjálfarastól Sindri Sverrisson skrifar 22. júní 2021 13:50 Freyr Alexandersson glaðbeittur með treyju Lyngby. mynd/Lyngby Boldklub Danska knattspyrnufélagið Lyngby staðfesti í dag ráðningu Freys Alexanderssonar. Freyr, sem verið hefur undanfarið sérfræðingur í sjónvarpsþáttunum EM í dag, verður aðalþjálfari Lyngby. Freyr er 38 ára gamall. Hann var aðstoðarþjálfari Al Arabi í Katar í vetur en starfaði áður fyrir KSÍ í sjö ár, fyrst sem aðalþjálfari kvennalandsliðsins og svo sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. Þetta er fyrsta starf Freys sem aðalþjálfari atvinnumannaliðs en hann hóf þjálfaraferilinn sem þjálfari kvennaliðs Vals, varð svo aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals og stýrði svo karlaliði Leiknis. FREYR ALEXANDERSSON BLIVER NY LYNGBY-TRÆNER Lyngby Boldklub har ansat 38-årige Freyr Alexandersson som klubbens nye cheftræner. Læs mere her: https://t.co/qr72KqSDUE #SammenforLyngby #LyngbyBK pic.twitter.com/7hBVJG1SqR— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 22, 2021 Lyngby féll úr efstu deild í vor en ætlar sér beint upp aftur, segir Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby. „Það hefur skipt okkur mestu máli að finna þjálfara sem að passar inn í félagið okkar sem manneskja, hefur trú á okkar áætlun, þróun ungra leikmanna hjá okkur, og markmiðinu um að komast aftur upp í efstu deild. Hvað faglega þætti, persónulega þætti og metnað lítum við svo á að Freyr smellpassi við Lyngby og þess vegna gleður það okkur að Freyr hafi sagt já við því að verða aðalþjálfari,“ sagði Byder. Samningur Freys gildir til næstu tveggja ára, eða til sumarsins 2023. Hann tekur til starfa strax á morgun. Danski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Sjá meira
Freyr er 38 ára gamall. Hann var aðstoðarþjálfari Al Arabi í Katar í vetur en starfaði áður fyrir KSÍ í sjö ár, fyrst sem aðalþjálfari kvennalandsliðsins og svo sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins. Þetta er fyrsta starf Freys sem aðalþjálfari atvinnumannaliðs en hann hóf þjálfaraferilinn sem þjálfari kvennaliðs Vals, varð svo aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals og stýrði svo karlaliði Leiknis. FREYR ALEXANDERSSON BLIVER NY LYNGBY-TRÆNER Lyngby Boldklub har ansat 38-årige Freyr Alexandersson som klubbens nye cheftræner. Læs mere her: https://t.co/qr72KqSDUE #SammenforLyngby #LyngbyBK pic.twitter.com/7hBVJG1SqR— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 22, 2021 Lyngby féll úr efstu deild í vor en ætlar sér beint upp aftur, segir Andreas Byder, framkvæmdastjóri Lyngby. „Það hefur skipt okkur mestu máli að finna þjálfara sem að passar inn í félagið okkar sem manneskja, hefur trú á okkar áætlun, þróun ungra leikmanna hjá okkur, og markmiðinu um að komast aftur upp í efstu deild. Hvað faglega þætti, persónulega þætti og metnað lítum við svo á að Freyr smellpassi við Lyngby og þess vegna gleður það okkur að Freyr hafi sagt já við því að verða aðalþjálfari,“ sagði Byder. Samningur Freys gildir til næstu tveggja ára, eða til sumarsins 2023. Hann tekur til starfa strax á morgun.
Danski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Sjá meira