Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2021 21:16 Fylkir skoraði sjö mörk í kvöld. Vísir/Hulda Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. Leikur Fylkis og Úlfanna var ekki beint spennandi en Þórður Gunnar Hafþórsson kom Fylki yfir strax á 5. mínútu og þegar fyrri hálfleik var lokið hafði hann skorað þrjú og Birkir Eyþórsson eitt. Þórður Gunnar bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Fylkis þegar klukkutími var liðinn. Djair Parfitt-Williams bætti við tveimur mörkum undir lok leiks og tryggði Fylki þægilegan 7-0 sigur. Sömu sögu var ekki að segja af KR sem lenti undir í fyrri hálfleik gegn Kára. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til tuttugu mínútur lifðu leiks. Þá jafnaði Óskar Örn Hauksson metin eftir darraðardans í teig Káramanna eftir hornspyrnu. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Ægir Jarl Jónasson það sem reyndist sigurmark KR-inga og fóru þeir með torsóttan 2-1 sigur af hólmi. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn KR Fylkir Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16 Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Leikur Fylkis og Úlfanna var ekki beint spennandi en Þórður Gunnar Hafþórsson kom Fylki yfir strax á 5. mínútu og þegar fyrri hálfleik var lokið hafði hann skorað þrjú og Birkir Eyþórsson eitt. Þórður Gunnar bætti við fjórða marki sínu og fimmta marki Fylkis þegar klukkutími var liðinn. Djair Parfitt-Williams bætti við tveimur mörkum undir lok leiks og tryggði Fylki þægilegan 7-0 sigur. Sömu sögu var ekki að segja af KR sem lenti undir í fyrri hálfleik gegn Kára. Staðan 1-0 í hálfleik og þannig var hún þangað til tuttugu mínútur lifðu leiks. Þá jafnaði Óskar Örn Hauksson metin eftir darraðardans í teig Káramanna eftir hornspyrnu. Aðeins fjórum mínútum síðar skoraði Ægir Jarl Jónasson það sem reyndist sigurmark KR-inga og fóru þeir með torsóttan 2-1 sigur af hólmi. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Fylkir Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16 Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05 Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Fleiri fréttir Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Sjá meira
Bikarmeistararnir ekki í vandræðum Víkingur fór örugglega áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 3-0 sigur á Sindra sem leikur í 3. deild. 24. júní 2021 20:16
Leik lokið: Valur - Leiknir 2-0 | Valsmenn áfram í bikarnum Valur tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu með góðum 2-0 sigri á Leikni Reykjavík að Hlíðarenda í kvöld. 24. júní 2021 21:05