Macron gerði sig líklegan til að grípa Katrínu þegar henni skrikaði fótur Snorri Másson skrifar 1. júlí 2021 11:44 Emmanuel Macron og Katrín Jakobsdóttir áttu fund í París í dag. AP Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er stödd í Frakklandi, þar sem hún fundaði með Emmanuel Macron Frakklandsforseta í morgun. Það er tímanna tákn að fullbólusettur forsætisráðherra hafi getað faðmað fullbólusettan forseta þegar þau kvöddust við dyraþrepið hjá honum. Á myndbandi frá AP má sjá að Katrínu skrikaði fótur er hún var á leið út úr höllinni, og Macron brást allur hinn herramannslegasti við. Forsetinn gerði sig líklegan til að grípa hana og rétti henni hjálparhönd sem hún afþakkaði auðmjúklega. Þau föðmuðust í kveðjuskyni og Katrín hélt sína leið. Klippa: Katrín skrikaði fótur á tröppum Élysée-hallar Katrín og Macron ræddu annars ýmislegt á fundi sínum; möguleika á nánari samstarfi Íslands og Frakklands í grænum lausnum, loftslagsmálum og jafnréttismálum, sérstaklega hvað varðar jafnlaunamál. Forsætisráðherra skrifar á Facebook að sérstaklega hafi verið rætt um íslenska fæðingarorlofskerfið og mikilvægi þess fyrir jafnrétti á vinnumarkaði. Emmanuel Macron forseti Frakklands tók hlýlega á móti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í París í dag, en treysti sér þó vissulega ekki til þess að fella grímuna.Stjórnarráðið Farið var yfir heimsfaraldurinn, menningartengsl Íslands og Frakklands, viðskipti landanna og Norðurslóðamál. „Fundurinn var góður og klárlega mikil tækifæri í auknu samstarfi þessara ríkja,“ skrifar Katrín, sem er annars stödd í París vegna átaksverkefnis UN Women, Kynslóðar jafnréttis. Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Á myndbandi frá AP má sjá að Katrínu skrikaði fótur er hún var á leið út úr höllinni, og Macron brást allur hinn herramannslegasti við. Forsetinn gerði sig líklegan til að grípa hana og rétti henni hjálparhönd sem hún afþakkaði auðmjúklega. Þau föðmuðust í kveðjuskyni og Katrín hélt sína leið. Klippa: Katrín skrikaði fótur á tröppum Élysée-hallar Katrín og Macron ræddu annars ýmislegt á fundi sínum; möguleika á nánari samstarfi Íslands og Frakklands í grænum lausnum, loftslagsmálum og jafnréttismálum, sérstaklega hvað varðar jafnlaunamál. Forsætisráðherra skrifar á Facebook að sérstaklega hafi verið rætt um íslenska fæðingarorlofskerfið og mikilvægi þess fyrir jafnrétti á vinnumarkaði. Emmanuel Macron forseti Frakklands tók hlýlega á móti Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í París í dag, en treysti sér þó vissulega ekki til þess að fella grímuna.Stjórnarráðið Farið var yfir heimsfaraldurinn, menningartengsl Íslands og Frakklands, viðskipti landanna og Norðurslóðamál. „Fundurinn var góður og klárlega mikil tækifæri í auknu samstarfi þessara ríkja,“ skrifar Katrín, sem er annars stödd í París vegna átaksverkefnis UN Women, Kynslóðar jafnréttis.
Frakkland Íslendingar erlendis Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira