Markvörður Lettlands látinn aðeins 24 ára að aldri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júlí 2021 16:30 Matiss Kivlenieks heitinn í leik á HM fyrr á þessu ári. EPA-EFE/TOMS KALNINS Matiss Kivlenieks, markvörður Lettlands og Columbus Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí, er látinn aðeins 24 ára að aldri. Aðeins rúmur mánuður er síðan Kivlenieks stóð í markinu er Lettland vann frækinn 2-0 sigur á Kanada á HM í íshokkí. Frá andláti hans var greint á vef íshokkí sambands Lettlands. „Við sendum samúðarkveðjur til fjölskyldu, vina og liðsfélaga Kivlenieks. Hann var fyrirmynd fyrir alla unga iðkendur íþróttarinnar og frábær liðsfélagi,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. Markvörðurinn gekk í raðir Columbus Blue Jackets á síðustu leiktíð eftir að hafa leikið í heimalandinu allan sinn feril. Lék hann alls átta leiki fyrir félagið. „Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum að markvörðurinn Matiss Kivlenieks lést í nótt aðeins 24 ára að aldri eftir skelfilegt slys,“ segir í tilkynningu félagsins. Police said that Columbus Blue Jackets goalie Matiss Kivlenieks died after hitting his head following a fireworks accident Sunday. Kivlenieks slipped while fleeing a hot tub after a mortar-style firework tilted and started to fire at people nearby.https://t.co/Ove0UcJUAr— The Associated Press (@AP) July 5, 2021 Aðeins mánuður er síðan Kivlenieks átti stórleik í óvæntum 2-0 sigri gegn Kanada er liðin mættust í fyrstu umferð B-riðils á HM í íshokkí sem fram fór í Lettlandi. Íshokkí Andlát Lettland Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sjá meira
Frá andláti hans var greint á vef íshokkí sambands Lettlands. „Við sendum samúðarkveðjur til fjölskyldu, vina og liðsfélaga Kivlenieks. Hann var fyrirmynd fyrir alla unga iðkendur íþróttarinnar og frábær liðsfélagi,“ segir í yfirlýsingu sambandsins. Markvörðurinn gekk í raðir Columbus Blue Jackets á síðustu leiktíð eftir að hafa leikið í heimalandinu allan sinn feril. Lék hann alls átta leiki fyrir félagið. „Það er með sorg í hjarta sem við tilkynnum að markvörðurinn Matiss Kivlenieks lést í nótt aðeins 24 ára að aldri eftir skelfilegt slys,“ segir í tilkynningu félagsins. Police said that Columbus Blue Jackets goalie Matiss Kivlenieks died after hitting his head following a fireworks accident Sunday. Kivlenieks slipped while fleeing a hot tub after a mortar-style firework tilted and started to fire at people nearby.https://t.co/Ove0UcJUAr— The Associated Press (@AP) July 5, 2021 Aðeins mánuður er síðan Kivlenieks átti stórleik í óvæntum 2-0 sigri gegn Kanada er liðin mættust í fyrstu umferð B-riðils á HM í íshokkí sem fram fór í Lettlandi.
Íshokkí Andlát Lettland Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Sjá meira