Óvenju dökkbláir Stjörnumenn í Evrópukeppninni í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2021 15:30 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra með nýju Evróputreyju Stjörnumanna. Fésbók/Stjarnan Stjörnumenn spila að venju í sérstakri Evróputreyju þegar þeir taka þátt í Evrópukeppninni en framundan er leikur hjá liðinu á móti írska liðinu Bohemian FC í Sambandsdeild UEFA. Stjörnumenn spila heimaleik sinn á fimmtudagskvöldið á Samsung-vellinum og mæta þar til leiks í nýju treyjunni. Mikil hefð hefur skapast í kringum Evróputreyju félagsins undanfarin ár sem er skemmtilegt. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og fyrrum leikmaður Stjörnunnar líst vel á nýja búninginn en hann fékk ásamt fleirum að skoða hann á undan öðrum. „Ég er ánægður með svona stílhreina treyju. Alvöru blár litur í þessu og þetta er sigurtreyja held ég. Ég held að það sé bara mjög einfalt,“ sagði Bjarni í myndbandinu sem Stjörnufólk hefur sett saman en það má sjá það hér fyrir neðan. Jóhann Laxdal er búinn að setja skóna upp á hillu en líst svo vel á treyjuna að hann er að hugsa um að taka skóna aftur niður af hillunni. „Það er spurning hvort maður bara reyni að komast á skýrslu fyrir leikinn til að klæðast þessari glæsilegu treyju,“ sagði Jóhann Laxdal. Veigar Páll Gunnarsson er líka sérstaklega ánægður með dökkbláa litinn. „Ég fíla litinn í honum. Mér finnst þessi dökki litur. Það er alltaf óhugnanlegt að spila á móti liðum sem eru í svona dökkum búningum,“ sagði Veigar Páll. Fyrri leikur Stjörnunnar og Bohemian FC hefst klukkan 19.45 á Samsungvellinum á morgun en Breiðablik spilar á útivelli á móti Racing FC Union klukkan 17.00 og FH tekur á móti Sligo Rovers í Kaplakrika klukkan 18.00. Allir þessir leikir eru í forkeppninni hinnar nýju Sambandsdeildar UEFA. Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sambandsdeild Evrópu Garðabær Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Stjörnumenn spila heimaleik sinn á fimmtudagskvöldið á Samsung-vellinum og mæta þar til leiks í nýju treyjunni. Mikil hefð hefur skapast í kringum Evróputreyju félagsins undanfarin ár sem er skemmtilegt. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og fyrrum leikmaður Stjörnunnar líst vel á nýja búninginn en hann fékk ásamt fleirum að skoða hann á undan öðrum. „Ég er ánægður með svona stílhreina treyju. Alvöru blár litur í þessu og þetta er sigurtreyja held ég. Ég held að það sé bara mjög einfalt,“ sagði Bjarni í myndbandinu sem Stjörnufólk hefur sett saman en það má sjá það hér fyrir neðan. Jóhann Laxdal er búinn að setja skóna upp á hillu en líst svo vel á treyjuna að hann er að hugsa um að taka skóna aftur niður af hillunni. „Það er spurning hvort maður bara reyni að komast á skýrslu fyrir leikinn til að klæðast þessari glæsilegu treyju,“ sagði Jóhann Laxdal. Veigar Páll Gunnarsson er líka sérstaklega ánægður með dökkbláa litinn. „Ég fíla litinn í honum. Mér finnst þessi dökki litur. Það er alltaf óhugnanlegt að spila á móti liðum sem eru í svona dökkum búningum,“ sagði Veigar Páll. Fyrri leikur Stjörnunnar og Bohemian FC hefst klukkan 19.45 á Samsungvellinum á morgun en Breiðablik spilar á útivelli á móti Racing FC Union klukkan 17.00 og FH tekur á móti Sligo Rovers í Kaplakrika klukkan 18.00. Allir þessir leikir eru í forkeppninni hinnar nýju Sambandsdeildar UEFA.
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sambandsdeild Evrópu Garðabær Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira