Arteta kenndi þreytu um tapið gegn Hibernian Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júlí 2021 23:01 Mikel Arteta á hliðarlínunni í gær. Leikmennirnir hans voru þreyttir. Ross Parker/Getty Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að tapið gegn Hibernian í æfingaleik í gær hafi veri vegna þreytu. Tapið var nokkuð neyðarlegt fyrir enska stórliðið. Arsenal hóf æfingar í síðustu viku og undirbúningstímabilið byrjar ekki vel, en eins og segir töpuðu þeir gegn Skotunum í gær. Arteta hafði þó góðar skýringar á tapinu eftir leikinn. „Ég er alltaf svekktur þegar við töpum leikjum en þetta var fyrsti leikurinn, við spiluðum með marga unga leikmenn og höfum bara æft fjórum sinnum,“ sagði Arteta. „Þetta hafa verið erfiðar æfingar og maður gat séð að leikmennirnir voru þreyttir.“ Fyrra mark Hibernian kom eftir skelfileg mistök í öftustu línu Arsenal. „Fyrsta markið var eftir mistök og annað markið var rangstaða. Við sköpuðum mörg færi en náðum ekki að skora.“ „Æfingaleikirnir eru fyrir þetta; til að sjá hvað fer úrskeiðis svo við getum varið á æfingasvæðið og reynt að bæta þá.“ 🗣 "It's about the work out today, getting ideas together, we had some big debuts from young players."Mikel Arteta spoke about the performance from Arsenal after their pre-season defeat to Hibernian pic.twitter.com/h93d841hmZ— Football Daily (@footballdaily) July 14, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Arsenal hóf æfingar í síðustu viku og undirbúningstímabilið byrjar ekki vel, en eins og segir töpuðu þeir gegn Skotunum í gær. Arteta hafði þó góðar skýringar á tapinu eftir leikinn. „Ég er alltaf svekktur þegar við töpum leikjum en þetta var fyrsti leikurinn, við spiluðum með marga unga leikmenn og höfum bara æft fjórum sinnum,“ sagði Arteta. „Þetta hafa verið erfiðar æfingar og maður gat séð að leikmennirnir voru þreyttir.“ Fyrra mark Hibernian kom eftir skelfileg mistök í öftustu línu Arsenal. „Fyrsta markið var eftir mistök og annað markið var rangstaða. Við sköpuðum mörg færi en náðum ekki að skora.“ „Æfingaleikirnir eru fyrir þetta; til að sjá hvað fer úrskeiðis svo við getum varið á æfingasvæðið og reynt að bæta þá.“ 🗣 "It's about the work out today, getting ideas together, we had some big debuts from young players."Mikel Arteta spoke about the performance from Arsenal after their pre-season defeat to Hibernian pic.twitter.com/h93d841hmZ— Football Daily (@footballdaily) July 14, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira