Sektað vegna hegðunar stuðningsfólks síns í leiknum gegn Íslandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2021 09:01 Rúnar Alex Rúnarsson í leiknum gegn Mexíkó. Er hann tók markspyrnur voru níðsöngvar ítrekað sungnir. Matthew Pearce/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að sekta knattspyrnusamband Mexíkó vegna hegðunar stuðningsfólks þess í 2-1 sigrinum gegn Íslandi er þjóðirnar mættust í vináttulandsleik í maí á þessu ári. Ísland og Mexíkó mættust í vináttulandsleik í Bandaríkjunum undir lok maímánaðar áður en íslenska liðið hélt til Færeyja og svo Póllands til að leika tvo leiki til viðbótar. Stuðningsfólks Mexíkó lét sig ekki vanta á leikinn þó hann væri hinum megin við landamærin og var fjölmennt á leiknum. Því miður söng stuðningsfólk „heimamanna“ miður fallega söngva á meðan leik stóð og hefur FIFA nú ákveðið að sekta knattspyrnusamband Mexíkó um 109 þúsund Bandaríkjadali eða rúmlega 13 og hálfa milljón íslenskra króna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem FIFA sektar Mexíkó og þá hefur landsliðið þurft að leika fyrir luktum dyrum vegna hegðunar stuðningsfólks síns. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð ítrekað fyrir barðinu á níðsöngvum stuðningsfólks Mexíkó í leiknum er hann tók markspyrnur. Þó dómarinn hafi stöðvað leikinn tímabundið þá héldu söngvarnir alltaf áfram. „Söngvarnir hvetja til mismununar og eru að ýta okkur lengra frá keppnum á vegum FIFA. Fyrir þau ykkar sem finnst skemmtilegt og fyndið að syngja þessa söngva, það er það ekki“ sagði Yon de Luisa, forseti knattspyrnusambands Mexíkó, um málið. ESPN greindi frá. Fótbolti FIFA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
Ísland og Mexíkó mættust í vináttulandsleik í Bandaríkjunum undir lok maímánaðar áður en íslenska liðið hélt til Færeyja og svo Póllands til að leika tvo leiki til viðbótar. Stuðningsfólks Mexíkó lét sig ekki vanta á leikinn þó hann væri hinum megin við landamærin og var fjölmennt á leiknum. Því miður söng stuðningsfólk „heimamanna“ miður fallega söngva á meðan leik stóð og hefur FIFA nú ákveðið að sekta knattspyrnusamband Mexíkó um 109 þúsund Bandaríkjadali eða rúmlega 13 og hálfa milljón íslenskra króna. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem FIFA sektar Mexíkó og þá hefur landsliðið þurft að leika fyrir luktum dyrum vegna hegðunar stuðningsfólks síns. Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson varð ítrekað fyrir barðinu á níðsöngvum stuðningsfólks Mexíkó í leiknum er hann tók markspyrnur. Þó dómarinn hafi stöðvað leikinn tímabundið þá héldu söngvarnir alltaf áfram. „Söngvarnir hvetja til mismununar og eru að ýta okkur lengra frá keppnum á vegum FIFA. Fyrir þau ykkar sem finnst skemmtilegt og fyndið að syngja þessa söngva, það er það ekki“ sagði Yon de Luisa, forseti knattspyrnusambands Mexíkó, um málið. ESPN greindi frá.
Fótbolti FIFA Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira