Birgir og Erna leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. júlí 2021 08:09 Birgir Þórarinsson þingmaður og Erna Bjarnadóttir, stofnandi Facebook-hópsins Aðför að heilsu kvenna leiða lista Miðflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar. Miðflokkurinn Framboðslisti Miðflokksins í Suðurkjördæmi var samþykktur á félagsfundi í gærkvöldi með 93 prósentum greiddra atkvæða. Birgir Þórarinsson, þingmaður mun leiða listann í kjördæminu en Erna Bjarnadóttir, sem farið hefur fyrir Facebook-hópnum Aðför að heilsu kvenna, situr í öðru sæti á listanum. Nú hafa framboðslistar flokksins í Norðausturkjördæmi, Norðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi Norður verið samþykktir fyrir komandi Alþingiskosningar. Enn á eftir að kynna listana í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður er sama sem tilbúinn en tillaga uppstillinganefnda að framboðslista flokksins í kjördæminu var felld á félagsfundi fyrir viku síðan og boðað hefur verið til oddvitakjörs þar sem kosið verður á milli Þorsteins Sæmundssonar þingmanns flokksins og Fjólu Hrundar Björnsdóttur framkvæmdastjóra flokksins. Kjörið fer fram á morgun og á laugardag, dagana 23. og 24. júlí. Á eftir Birgi og Ernu á listanum koma Heiðbrá Ólafsdóttir í þriðja sæti, Guðni Hjörleifsson í fjórða sæti, Ásdís Barnadóttir í fimmta sæti og Davíð Brár Unnarsson í sjötta sæti. Þingmennirnir Ólafur Ísleifsson, í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Karl Gauti Hjaltason, í Suðurkjördæmi, gengu báðir til liðs við Miðflokkinn á kjörtímabilinu en þeir fóru inn á þing fyrir Flokk fólksins í síðustu Alþingiskosningum. Hvorugur hefur hlotið brautargengi í uppstillingu flokksins fyrir komandi kosningar. Framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu Miðflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Nú hafa framboðslistar flokksins í Norðausturkjördæmi, Norðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi Norður verið samþykktir fyrir komandi Alþingiskosningar. Enn á eftir að kynna listana í Suðvesturkjördæmi og Reykjavíkurkjördæmi suður. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður er sama sem tilbúinn en tillaga uppstillinganefnda að framboðslista flokksins í kjördæminu var felld á félagsfundi fyrir viku síðan og boðað hefur verið til oddvitakjörs þar sem kosið verður á milli Þorsteins Sæmundssonar þingmanns flokksins og Fjólu Hrundar Björnsdóttur framkvæmdastjóra flokksins. Kjörið fer fram á morgun og á laugardag, dagana 23. og 24. júlí. Á eftir Birgi og Ernu á listanum koma Heiðbrá Ólafsdóttir í þriðja sæti, Guðni Hjörleifsson í fjórða sæti, Ásdís Barnadóttir í fimmta sæti og Davíð Brár Unnarsson í sjötta sæti. Þingmennirnir Ólafur Ísleifsson, í Reykjavíkurkjördæmi norður, og Karl Gauti Hjaltason, í Suðurkjördæmi, gengu báðir til liðs við Miðflokkinn á kjörtímabilinu en þeir fóru inn á þing fyrir Flokk fólksins í síðustu Alþingiskosningum. Hvorugur hefur hlotið brautargengi í uppstillingu flokksins fyrir komandi kosningar. Framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu
Birgir Þórarinsson, Vogum á Vatnsleysuströnd Erna Bjarnadóttir, Hveragerði Heiðbrá Ólafsdóttir, Rangárþingi eystra Guðni Hjörleifsson, Vestmannaeyjum Ásdís Bjarnadóttir, Flúðum, Hrunamannahreppi Davíð Brár Unnarsson, Reykjanesbæ Guðrún Jóhannsdóttir, Árborg Gunnar Már Gunnarsson, Grindavík Magnús Haraldsson, Hvolsvelli Sigrún Þorsteinsdóttir, Reykjanesbæ Bjarni Gunnólfsson, Reykjanesbæ Ari Már Ólafsson, Árborg Svana Sigurjónsdóttir, Kirkjubæjarklaustri Hulda Kristín Smáradóttir, Grindavík Hafþór Halldórsson, Vestmannaeyjum Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorlákshöfn Sólveig Guðjónsdóttir, Árborg Eggert Sigurbergsson, Reykjanesbæ Elvar Eyvindsson, Rangárþingi eystra Einar G. Harðarson, Árnessýslu
Miðflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira