Búast má við umferðartöfum af þeim sökum en lögreglan á Selfossi vill vekja athygli vegfarenda á að fara mjög gætilega um Suðurlandsveg og í Kömbunum vegna mikillar þoku.

Viðbragðsaðilar eru nú á vettvangi efst í Kömbunum þar sem umferðarslys varð fyrir stundu.
Búast má við umferðartöfum af þeim sökum en lögreglan á Selfossi vill vekja athygli vegfarenda á að fara mjög gætilega um Suðurlandsveg og í Kömbunum vegna mikillar þoku.