Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2021 16:01 Hlynur Bergsson var að spila frábærlega í dag. GSÍmyndir/Seth Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. Hlynur jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli með því að spila fyrsta hringinn á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Hlynur fékk sex fugla og einn skolla á par fjögur holu. Hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. Hlynur deilir nú metinu með Sigurði Arnari Garðarssyni úr GKG, sem lék á sama skori á PRO/Am mótinu síðastliðinn þriðjudag. Hlynur er með þriggja högga forskot á þá sem hafa klárað fyrsta hringinn en Jóhannes Guðmundsson og Dagbjartur Sigurbrandsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Rúnar Arnórsson úr Golfklúbbnum Keili léku allir á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hlynur er ungur og efnilegur kylfingur en er 22 ára og verður ekki 23 ára fyrr en í október. Hlynur Bergsson - er á besta skorinu það sem af er 1. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/gfUKtd1mIy pic.twitter.com/fUI2eeVL2a— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 5, 2021 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Hlynur jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli með því að spila fyrsta hringinn á 66 höggum eða fimm höggum undir pari. Hlynur fékk sex fugla og einn skolla á par fjögur holu. Hann fékk þrjá fugla á síðustu fjórum holunum. Hlynur deilir nú metinu með Sigurði Arnari Garðarssyni úr GKG, sem lék á sama skori á PRO/Am mótinu síðastliðinn þriðjudag. Hlynur er með þriggja högga forskot á þá sem hafa klárað fyrsta hringinn en Jóhannes Guðmundsson og Dagbjartur Sigurbrandsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur og Rúnar Arnórsson úr Golfklúbbnum Keili léku allir á 69 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hlynur er ungur og efnilegur kylfingur en er 22 ára og verður ekki 23 ára fyrr en í október. Hlynur Bergsson - er á besta skorinu það sem af er 1. keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi 2021. https://t.co/gfUKtd1mIy pic.twitter.com/fUI2eeVL2a— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) August 5, 2021
Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira