Bryan Adams myndar Pirellidagatalið 2022 Árni Sæberg skrifar 7. ágúst 2021 11:19 Kanadíski söngvarinn hefur stundað ljósmyndun í rúman áratug. Bryan Adams/Pirelli Tónlistarmaðurinn Bryan Adams mun sjá Pirellidagatalinu fyrir árið 2022 fyrir ljósmyndum. Adams hefur verið ljósmyndari í rúman áratug og er þetta stærsta verkefnið hans hingað til Margir af virtustu ljósmyndurum sögunnar hafa myndað dagatalið, þeirra á meðal eru Annie Leibovitz, Mario Testino og Richard Avedon. Dagatalið, sem framleitt er af ítalska dekkjaframleiðandanum Pirelli, var þangað til nýlega dæmigert verkstæðadagatal sem innihélt myndir af fáklæddum konum í kynferðislegum stellingum. Nýlega hefur fyrirtækið skipt um áherslu og inniheldur dagatalið nú listrænar ljósmyndir af konum. Bryan Adams er þaulvanur ljósmyndun af því tagi. Hann hefur til að mynda ljósmyndað Amy Winehouse og Elísabetu aðra Bretlandsdrottningu með afar smekklegum hætti. Adams tilkynnti ráðninguna með raddupptöku sem hann birti á Instagramsíðu sinni. „Ég er stoltur að afhjúpa loksins að ég er ljósmyndari Pirellidagatalsins árið 2022,“ segir hann í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Bryan Adams (@bryanadams) Adams gefur ekkert upp um hvert þema dagatalsins verður eða hvaða fyrirsætur munu sitja fyrir. Hann segist munu birta frekari upplýsingar um verkefnið þegar líður á sumarið. Ljósmyndun Kanada Ítalía Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Sjá meira
Margir af virtustu ljósmyndurum sögunnar hafa myndað dagatalið, þeirra á meðal eru Annie Leibovitz, Mario Testino og Richard Avedon. Dagatalið, sem framleitt er af ítalska dekkjaframleiðandanum Pirelli, var þangað til nýlega dæmigert verkstæðadagatal sem innihélt myndir af fáklæddum konum í kynferðislegum stellingum. Nýlega hefur fyrirtækið skipt um áherslu og inniheldur dagatalið nú listrænar ljósmyndir af konum. Bryan Adams er þaulvanur ljósmyndun af því tagi. Hann hefur til að mynda ljósmyndað Amy Winehouse og Elísabetu aðra Bretlandsdrottningu með afar smekklegum hætti. Adams tilkynnti ráðninguna með raddupptöku sem hann birti á Instagramsíðu sinni. „Ég er stoltur að afhjúpa loksins að ég er ljósmyndari Pirellidagatalsins árið 2022,“ segir hann í færslunni. View this post on Instagram A post shared by Bryan Adams (@bryanadams) Adams gefur ekkert upp um hvert þema dagatalsins verður eða hvaða fyrirsætur munu sitja fyrir. Hann segist munu birta frekari upplýsingar um verkefnið þegar líður á sumarið.
Ljósmyndun Kanada Ítalía Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Segist vera orðinn of gamall Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Tíska og hönnun Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Frú, þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Eigum að sitja saman á kvöldin en ekki í sitthvoru horninu Sjá meira