Fleyttu kertum til minningar um fórnarlömbin í Hírósíma og Nagasaki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2021 23:18 Frá athöfninni í kvöld. Vísir/Snorri Í kvöld fór fram kertafleyting á Reykjavíkurtjörn, til minningar um fórnarlamba kjarnorkusprengjuárásar Bandaríkjanna á japönsku borgirnar Nagasakí og Hírósíma árið 1945. Samtarfshópur friðarhreyfinga hefur staðið fyrir atburðinum síðastliðin 36 ár. Það var á þessum degi fyrir 67 árum, 9. ágúst 1945, sem Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Nagasakí. Þremur dögum síðar gerðu þeir slíkt hið sama við Hírósíma. Talið er að á bilinu 130 þúsund til 225 þúsund hafi látið lífið í árásunum. Með kertafleytingunni vilja friðarhreyfingarnar minnast fórnarlambanna og leggja áherslu á kröfuna um heim án kjarnorkuvopna. Fundarstjóri viðburðarins var Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur og Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur flutti ávarp. Vegna sóttvarnaráðstafana var aðeins hleypt inn í tvö hólf, sem hvort um sig tók 200 manns. Þá var einnig haldin kertafleyting við Leirutjörn á Akureyri í kvöld. Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, birti nú í kvöld tíst með myndum frá athöfninni. Með myndunum fylgja stutt en áhrifarík skilaboð: „Aldrei aftur Hiroshima. Aldrei aftur Nagasaki.“ Aldrei aftur HiroshimaAldrei aftur Nagasaki pic.twitter.com/R2gBSZiXGI— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) August 9, 2021 Japan Reykjavík Kjarnorka Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Það var á þessum degi fyrir 67 árum, 9. ágúst 1945, sem Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Nagasakí. Þremur dögum síðar gerðu þeir slíkt hið sama við Hírósíma. Talið er að á bilinu 130 þúsund til 225 þúsund hafi látið lífið í árásunum. Með kertafleytingunni vilja friðarhreyfingarnar minnast fórnarlambanna og leggja áherslu á kröfuna um heim án kjarnorkuvopna. Fundarstjóri viðburðarins var Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur og Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur flutti ávarp. Vegna sóttvarnaráðstafana var aðeins hleypt inn í tvö hólf, sem hvort um sig tók 200 manns. Þá var einnig haldin kertafleyting við Leirutjörn á Akureyri í kvöld. Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, birti nú í kvöld tíst með myndum frá athöfninni. Með myndunum fylgja stutt en áhrifarík skilaboð: „Aldrei aftur Hiroshima. Aldrei aftur Nagasaki.“ Aldrei aftur HiroshimaAldrei aftur Nagasaki pic.twitter.com/R2gBSZiXGI— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) August 9, 2021
Japan Reykjavík Kjarnorka Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent