Kórdrengir halda í við toppliðin og toppliðið fór létt með botnliðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. ágúst 2021 21:31 Framarar eru á toppi Lengjudeildarinnar með níu stiga forskot. Vísir/Haraldur Guðjónsson Kórdrengir og Framarar taka þrjú stig með sér á koddann úr þeim tveim leikjum sem fram fóru í Lengjudeild karla í kvöld. Kórdrengir unnu sterkan 2-1 sigur þegar Afturelding mætti í heimsókn og Topplið Fram vann öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Víkinga frá Ólafsvík. Þórir Rafn Þórisson kom Kórdrengjum yfir gegn Aftureldingu strax á 12. mínútu og staðan var 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Kristófer Óskarsson jafnaði metin snemma í seinni hálfleik, en Axel Harðarson tryggði Kórdrengjum 2-1 sigur þegar 20 mínútur lifðu leiks. Kórdrengir eru ú þriðja sæit Lengjudeildarinnar með 28 stig, fjórum stigum minna en ÍBV í öðru sætinu en hafa þó spilað einum leik minna. Afturelding er enn í níunda sæti með 19 stig. Topplið Fram heimsótti botnlið Víkinga frá Ólafsvík í hinum leik kvöldsins. Markalaust var í hálfleik, en Fred Saraiva kom gestunum yfir á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Emmanuel Keke náði sér í tvö gul spjöld í liði heimamanna á tveggja mínútna kafla fljótlega eftir það og hann fékk því að fara snemma í sturtu. Gestirnir nýttu sér liðsmuninn og Saraiva tvöfaldaði forystu Framara með sínu öðru marki á 69. mínútu. Hlynur Atli Magnússon gerði svo út um leikinn þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Lokatölur 3-0, og Framarar eru enn á toppnum með 41 stig, níu stigum á undan næsta liði. Víkingar sitja sem fastast á botninum með tvö stig. Lengjudeildin Fram Kórdrengir Víkingur Ólafsvík Afturelding Íslenski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Þórir Rafn Þórisson kom Kórdrengjum yfir gegn Aftureldingu strax á 12. mínútu og staðan var 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Kristófer Óskarsson jafnaði metin snemma í seinni hálfleik, en Axel Harðarson tryggði Kórdrengjum 2-1 sigur þegar 20 mínútur lifðu leiks. Kórdrengir eru ú þriðja sæit Lengjudeildarinnar með 28 stig, fjórum stigum minna en ÍBV í öðru sætinu en hafa þó spilað einum leik minna. Afturelding er enn í níunda sæti með 19 stig. Topplið Fram heimsótti botnlið Víkinga frá Ólafsvík í hinum leik kvöldsins. Markalaust var í hálfleik, en Fred Saraiva kom gestunum yfir á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Emmanuel Keke náði sér í tvö gul spjöld í liði heimamanna á tveggja mínútna kafla fljótlega eftir það og hann fékk því að fara snemma í sturtu. Gestirnir nýttu sér liðsmuninn og Saraiva tvöfaldaði forystu Framara með sínu öðru marki á 69. mínútu. Hlynur Atli Magnússon gerði svo út um leikinn þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Lokatölur 3-0, og Framarar eru enn á toppnum með 41 stig, níu stigum á undan næsta liði. Víkingar sitja sem fastast á botninum með tvö stig.
Lengjudeildin Fram Kórdrengir Víkingur Ólafsvík Afturelding Íslenski boltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Þjóðadeildin hefst gegn EM andstæðingi Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira