Það sem stjórnendur segja um stöðuhækkanir Rakel Sveinsdóttir skrifar 20. ágúst 2021 07:01 Hvaða eiginleikum er verið að falast eftir hjá starfsfólki sem telst líklegir kandídatar fyrir stöðuhækkun? Vísir/Getty Við veltum því stundum fyrir okkur hvers vegna sumir ná svona langt í starfi og njóta velgengni á meðan aðrir, sem þó leggja sig mikið fram, sitja eftir og lítið sem ekkert gerist í starfsframanum. Ekki einu sinni viðbótarmeistaragráðan virðist skila sér. En hvers vegna? Jú, mögulega eru það ekkert endilega þau atriði sem fólk telur mestu skipta sem ræður valinu á því hverjir hljóta stöðuhækkun og hverjir ekki. Í umfjöllun Forbes nefna nokkrir stjórnendur dæmi um mistök sem þeir telja margt fólk gera, sem sækist eftir stöðuhækkun. Til dæmis að óska eftir stöðuhækkun sem ekki er tilefni til hæfnislega séð. Að biðja um of mikið of hratt. Að óska eftir stöðuhækkun á þeim forsendum að hafa starfað svo lengi á vinnustaðnum. Að kvarta undan því að starf hafi verið auglýst og verið sé að tala við fólk utan vinnustaðar (í stað þess að sækja bara um líka og taka þátt í ferlinu). Að sækjast eftir stöðuhækkun án þess að hafa sýnt fram á með nýlegum árangri og frammistöðu að viðkomandi eigi það skilið. En hverju er þá helst verið að falast eftir og hvaða atriði eru það, sem stjórnendur sækjast eftir í starfsfólki sem hlýtur stöðuhækkun? Vefsíðan Fairygodboss tók nokkra stjórnendur tali sem nefndu átta eiginleika sem þeir sækjast sérstaklega eftir í starfsfólki sem hlýtur stöðuhækkun. Þessir átta eiginleikar eru eftirfarandi: Hafa þegar sýnt getu til að vinna vel undir álagi Hafa þegar sýnt gagnrýna hugsun, til dæmis með því að spyrja hvers vegna hlutir eru unnir svona en ekki hinsegin. Þessi eiginleiki er talinn sýna að viðkomandi geti tekið ákvarðanir og sé líklegur til að ná fram hagræðingum eða umbótum Vinna vel með öðrum og í teymum. Eru drífandi liðsmenn með góða félagsfærni og sterka tilfinningagreind Hafa þegar sýnt að þeir horfa á stóru myndina en festast ekki um of í smáatriðum Hafa þegar sýnt mun meiri getu, dugnað og árangur en núverandi starf þeirra í raun krefst Eru þrautseigir og staðfastir Hafa þegar sýnt getuna til að taka ákvarðanir og sýna frumkvæði Hafa þegar sýnt áhuga, vilja og getu til að standa undir meiri ábyrgð, eru lausnarmiðaðir í hugsun og með jákvætt viðmót. Stjórnun Starfsframi Góðu ráðin Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Tengdar fréttir Eftirsóttustu starfsmenn framtíðarinnar Aukinn sveigjanleiki í starfi hefur svo sannarlega fengið nýja merkingu í kjölfar Covid. Fjarvinna að öllu leyti eða að hluta er komin til að vera og nú er talað um „hybrid” fyrirkomulagið, eða hið blandaða fyrirkomulag, þar sem mörg störf verða unnin í bland: Í fjarvinnu og á vinnustaðnum. Þetta breytta vinnuumhverfi, auk aukinnar sjálfvirknivæðingar, kallar á nýjar hæfniskröfur. 9. ágúst 2021 07:00 Ríkið innleiðir nýja stjórnendastefnu: Vilja hæfasta fólkið „Stjórnendur ríkisins eiga að búa yfir hæfni og þekkingu til að geta brugðist við sífellt flóknara starfsumhverfi og vinna að breytingum í samfélaginu. Sú hæfni sem lögð er til grundvallar í stefnunni eru leiðtogahæfileikar, áhersla á árangursmiðaða stjórnun, samskiptahæfni og heilindi sem er svo útfærð nánar í stefnunni,“ segir Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Kjara- og mannauðssýslu ríkisins í fjármála- og efnahagsráðuneytinu um nýja stjórnendastefnu sem ríkið vinnur nú að því að innleiða. 14. apríl 2021 07:00 Æ fleiri forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar Forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar fyrir atvinnulífið og sérfræðingar vara við því að gjá geti myndast í atvinnulífinu þar sem starfsfólk hefur ekki þá þekkingu sem til þarf í störf þar sem tækniframfarir eru svo hraðar. 21. september 2020 09:05 Hamingjusamt fólk þénar meira en aðrir Það dreymir marga um að eiga meiri peninga. En til að þéna meiri peninga ætti fyrst að huga að eigin hamingju því það segja rannsóknir. 5. ágúst 2020 10:00 Starfsframinn: Að vinna eins og forstjóri Það er oft sagt að vinnuveitendur falist sérstaklega eftir starfsfólki sem kann að sýna gott frumkvæði í starfi. Enda ekki nema von. Starfsmaður sem sýnir dugnað, afkastagetu og frumkvæði er oftast starfsmaður sem stjórnandi þarf lítið að hafa áhyggjur eða afskipti af. Sem aftur gerir viðkomandi að eftirsóttum starfsmanni. Og hver vill ekki teljast eftirsóttur starfsmaður? 18. desember 2020 07:00 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Sjá meira
Jú, mögulega eru það ekkert endilega þau atriði sem fólk telur mestu skipta sem ræður valinu á því hverjir hljóta stöðuhækkun og hverjir ekki. Í umfjöllun Forbes nefna nokkrir stjórnendur dæmi um mistök sem þeir telja margt fólk gera, sem sækist eftir stöðuhækkun. Til dæmis að óska eftir stöðuhækkun sem ekki er tilefni til hæfnislega séð. Að biðja um of mikið of hratt. Að óska eftir stöðuhækkun á þeim forsendum að hafa starfað svo lengi á vinnustaðnum. Að kvarta undan því að starf hafi verið auglýst og verið sé að tala við fólk utan vinnustaðar (í stað þess að sækja bara um líka og taka þátt í ferlinu). Að sækjast eftir stöðuhækkun án þess að hafa sýnt fram á með nýlegum árangri og frammistöðu að viðkomandi eigi það skilið. En hverju er þá helst verið að falast eftir og hvaða atriði eru það, sem stjórnendur sækjast eftir í starfsfólki sem hlýtur stöðuhækkun? Vefsíðan Fairygodboss tók nokkra stjórnendur tali sem nefndu átta eiginleika sem þeir sækjast sérstaklega eftir í starfsfólki sem hlýtur stöðuhækkun. Þessir átta eiginleikar eru eftirfarandi: Hafa þegar sýnt getu til að vinna vel undir álagi Hafa þegar sýnt gagnrýna hugsun, til dæmis með því að spyrja hvers vegna hlutir eru unnir svona en ekki hinsegin. Þessi eiginleiki er talinn sýna að viðkomandi geti tekið ákvarðanir og sé líklegur til að ná fram hagræðingum eða umbótum Vinna vel með öðrum og í teymum. Eru drífandi liðsmenn með góða félagsfærni og sterka tilfinningagreind Hafa þegar sýnt að þeir horfa á stóru myndina en festast ekki um of í smáatriðum Hafa þegar sýnt mun meiri getu, dugnað og árangur en núverandi starf þeirra í raun krefst Eru þrautseigir og staðfastir Hafa þegar sýnt getuna til að taka ákvarðanir og sýna frumkvæði Hafa þegar sýnt áhuga, vilja og getu til að standa undir meiri ábyrgð, eru lausnarmiðaðir í hugsun og með jákvætt viðmót.
Stjórnun Starfsframi Góðu ráðin Vinnustaðurinn Vinnumarkaður Tengdar fréttir Eftirsóttustu starfsmenn framtíðarinnar Aukinn sveigjanleiki í starfi hefur svo sannarlega fengið nýja merkingu í kjölfar Covid. Fjarvinna að öllu leyti eða að hluta er komin til að vera og nú er talað um „hybrid” fyrirkomulagið, eða hið blandaða fyrirkomulag, þar sem mörg störf verða unnin í bland: Í fjarvinnu og á vinnustaðnum. Þetta breytta vinnuumhverfi, auk aukinnar sjálfvirknivæðingar, kallar á nýjar hæfniskröfur. 9. ágúst 2021 07:00 Ríkið innleiðir nýja stjórnendastefnu: Vilja hæfasta fólkið „Stjórnendur ríkisins eiga að búa yfir hæfni og þekkingu til að geta brugðist við sífellt flóknara starfsumhverfi og vinna að breytingum í samfélaginu. Sú hæfni sem lögð er til grundvallar í stefnunni eru leiðtogahæfileikar, áhersla á árangursmiðaða stjórnun, samskiptahæfni og heilindi sem er svo útfærð nánar í stefnunni,“ segir Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Kjara- og mannauðssýslu ríkisins í fjármála- og efnahagsráðuneytinu um nýja stjórnendastefnu sem ríkið vinnur nú að því að innleiða. 14. apríl 2021 07:00 Æ fleiri forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar Forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar fyrir atvinnulífið og sérfræðingar vara við því að gjá geti myndast í atvinnulífinu þar sem starfsfólk hefur ekki þá þekkingu sem til þarf í störf þar sem tækniframfarir eru svo hraðar. 21. september 2020 09:05 Hamingjusamt fólk þénar meira en aðrir Það dreymir marga um að eiga meiri peninga. En til að þéna meiri peninga ætti fyrst að huga að eigin hamingju því það segja rannsóknir. 5. ágúst 2020 10:00 Starfsframinn: Að vinna eins og forstjóri Það er oft sagt að vinnuveitendur falist sérstaklega eftir starfsfólki sem kann að sýna gott frumkvæði í starfi. Enda ekki nema von. Starfsmaður sem sýnir dugnað, afkastagetu og frumkvæði er oftast starfsmaður sem stjórnandi þarf lítið að hafa áhyggjur eða afskipti af. Sem aftur gerir viðkomandi að eftirsóttum starfsmanni. Og hver vill ekki teljast eftirsóttur starfsmaður? 18. desember 2020 07:00 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Sjá meira
Eftirsóttustu starfsmenn framtíðarinnar Aukinn sveigjanleiki í starfi hefur svo sannarlega fengið nýja merkingu í kjölfar Covid. Fjarvinna að öllu leyti eða að hluta er komin til að vera og nú er talað um „hybrid” fyrirkomulagið, eða hið blandaða fyrirkomulag, þar sem mörg störf verða unnin í bland: Í fjarvinnu og á vinnustaðnum. Þetta breytta vinnuumhverfi, auk aukinnar sjálfvirknivæðingar, kallar á nýjar hæfniskröfur. 9. ágúst 2021 07:00
Ríkið innleiðir nýja stjórnendastefnu: Vilja hæfasta fólkið „Stjórnendur ríkisins eiga að búa yfir hæfni og þekkingu til að geta brugðist við sífellt flóknara starfsumhverfi og vinna að breytingum í samfélaginu. Sú hæfni sem lögð er til grundvallar í stefnunni eru leiðtogahæfileikar, áhersla á árangursmiðaða stjórnun, samskiptahæfni og heilindi sem er svo útfærð nánar í stefnunni,“ segir Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Kjara- og mannauðssýslu ríkisins í fjármála- og efnahagsráðuneytinu um nýja stjórnendastefnu sem ríkið vinnur nú að því að innleiða. 14. apríl 2021 07:00
Æ fleiri forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar Forstjórar stórfyrirtækja efast um gagnsemi háskólamenntunar fyrir atvinnulífið og sérfræðingar vara við því að gjá geti myndast í atvinnulífinu þar sem starfsfólk hefur ekki þá þekkingu sem til þarf í störf þar sem tækniframfarir eru svo hraðar. 21. september 2020 09:05
Hamingjusamt fólk þénar meira en aðrir Það dreymir marga um að eiga meiri peninga. En til að þéna meiri peninga ætti fyrst að huga að eigin hamingju því það segja rannsóknir. 5. ágúst 2020 10:00
Starfsframinn: Að vinna eins og forstjóri Það er oft sagt að vinnuveitendur falist sérstaklega eftir starfsfólki sem kann að sýna gott frumkvæði í starfi. Enda ekki nema von. Starfsmaður sem sýnir dugnað, afkastagetu og frumkvæði er oftast starfsmaður sem stjórnandi þarf lítið að hafa áhyggjur eða afskipti af. Sem aftur gerir viðkomandi að eftirsóttum starfsmanni. Og hver vill ekki teljast eftirsóttur starfsmaður? 18. desember 2020 07:00