Meghan sögð hafa boðið Katrínu samstarf Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 18. ágúst 2021 16:00 Samband þeirra Katrínar hertogaynju af Cambridge og Meghan Markle er talið hafa batnað til muna. Getty/Stephen Pond Samband þeirra Meghan Markle og Katrínar hertogaynju af Cambridge er talið hafa batnað til muna og á Meghan að hafa boðið Katrínu að vinna með sér að nýju sjónvarpsefni. Þetta þykir til tíðinda þar sem lengi hefur verið talið afar stirt á milli þeirra. Samkvæmt tímaritinu Us Weekly ná svilkonurnar betur saman nú en nokkru sinni fyrr og eru þær sagðar hafa átt í auknum samskiptum undanfarin misseri. Þá er Meghan sögð hafa beðið Katrínu um að vinna með sér að verkefni fyrir Netflix. Talið er að um sé að ræða heimildaþætti sem eiga að fjalla um góðgerðastarf Katrínar og áhrif þess. Samkvæmt heimildamanni Us Weekly á Katrín að hafa tekið boði Meghan vel og er hún sögð vera að hugsa málið. „Katrín er uppi með sér og það er allt mjög gott á milli þeirra.“ Verkefnið sem um ræðir er talið eiga vera undir framleiðslu þeirra Meghan og Harrys, Archewell Productions. En hjónin gerðu samning við streymisveituna Netflix síðasta haust. Sjá: Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Sá samningur felur í sér framleiðslu á hinu ýmsa efni sem fræðir og veitir von. Hjónin hafa greint frá því að sem foreldrum, finnist þeim mikilvægt að efnið verði andlega hvetjandi og fjölskylduvænt. Kóngafólk Netflix Bretland Harry og Meghan Tengdar fréttir Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Samkvæmt tímaritinu Us Weekly ná svilkonurnar betur saman nú en nokkru sinni fyrr og eru þær sagðar hafa átt í auknum samskiptum undanfarin misseri. Þá er Meghan sögð hafa beðið Katrínu um að vinna með sér að verkefni fyrir Netflix. Talið er að um sé að ræða heimildaþætti sem eiga að fjalla um góðgerðastarf Katrínar og áhrif þess. Samkvæmt heimildamanni Us Weekly á Katrín að hafa tekið boði Meghan vel og er hún sögð vera að hugsa málið. „Katrín er uppi með sér og það er allt mjög gott á milli þeirra.“ Verkefnið sem um ræðir er talið eiga vera undir framleiðslu þeirra Meghan og Harrys, Archewell Productions. En hjónin gerðu samning við streymisveituna Netflix síðasta haust. Sjá: Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Sá samningur felur í sér framleiðslu á hinu ýmsa efni sem fræðir og veitir von. Hjónin hafa greint frá því að sem foreldrum, finnist þeim mikilvægt að efnið verði andlega hvetjandi og fjölskylduvænt.
Kóngafólk Netflix Bretland Harry og Meghan Tengdar fréttir Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30 Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. 3. janúar 2019 21:30
Harry og Meghan gera langtímasamning við Netflix Hertogahjónin af Sussex, Harry Bretaprins og Meghan Markle, hafa gert samning við streymisveituna Netflix um framleiðslu á ýmsu efni. 2. september 2020 22:19