Annþór fær grænt ljós hjá mannanafnanefnd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. ágúst 2021 10:15 Annþórar landsins geta samglaðst að nafn þeirra sé nú komið í mannanafnaskrá. Vísir/Vilhelm Mannanafnanefnd hefur samþykkt beiðni þess efnis að eiginnafnið Annþór verði fært á mannanafnaskrá. Þetta kemur fram í nýlegum úrskurði mannanafnanefndar. Þar kemur fram að nefndinni hafi nýlega borist ábending um að eiginnafnið Annþór væri ekki á mannanafnaskrá. Nefndin bendir á að nafnið taki íslenskri beygingu í eignarfalli, Annþórs, og teljist að öðru leyti uppfylla lög um mannanöfn. Hefur nafnið því verið fært á mannanafnaskrá. Samkvæmt Íslendingabók bera tveir lifandi Íslendingar nafnið Annþór. Annar þeirra er Annþór Karlsson sem hefur endurtekið komist í kast við lögin undanfarinn áratug eða svo. Þá hefur hann staðið í stappi við íslenska ríkið og krafist skaðabóta. Mannanöfn Tengdar fréttir Ekki innistæða fyrir 121 milljóna króna bótakröfu Barkar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af miskabótakröfu Barkar Birgissonar vegna vistunar hans á öryggisgangi á Litla-Hrauni í hálft annað ár. Börkur fór fram á tæplega 121 milljóna króna í bætur. 9. febrúar 2021 13:45 Segist hafa verið með tvo lögreglumenn á launum Annþór Kristján Karlsson var í áraraðir þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands en hann lýsir því meðal annars í spjalli við Sölva Tryggvason að það hafi komið fyrir oftar en einu sinni að lögreglan hafi bent fólki á að leita til sín vegna skulda, þegar úrræði fólks til að innheimta peningana voru ekki til staðar í kerfinu. 14. desember 2020 14:09 Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. 15. nóvember 2019 19:42 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Þar kemur fram að nefndinni hafi nýlega borist ábending um að eiginnafnið Annþór væri ekki á mannanafnaskrá. Nefndin bendir á að nafnið taki íslenskri beygingu í eignarfalli, Annþórs, og teljist að öðru leyti uppfylla lög um mannanöfn. Hefur nafnið því verið fært á mannanafnaskrá. Samkvæmt Íslendingabók bera tveir lifandi Íslendingar nafnið Annþór. Annar þeirra er Annþór Karlsson sem hefur endurtekið komist í kast við lögin undanfarinn áratug eða svo. Þá hefur hann staðið í stappi við íslenska ríkið og krafist skaðabóta.
Mannanöfn Tengdar fréttir Ekki innistæða fyrir 121 milljóna króna bótakröfu Barkar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af miskabótakröfu Barkar Birgissonar vegna vistunar hans á öryggisgangi á Litla-Hrauni í hálft annað ár. Börkur fór fram á tæplega 121 milljóna króna í bætur. 9. febrúar 2021 13:45 Segist hafa verið með tvo lögreglumenn á launum Annþór Kristján Karlsson var í áraraðir þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands en hann lýsir því meðal annars í spjalli við Sölva Tryggvason að það hafi komið fyrir oftar en einu sinni að lögreglan hafi bent fólki á að leita til sín vegna skulda, þegar úrræði fólks til að innheimta peningana voru ekki til staðar í kerfinu. 14. desember 2020 14:09 Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. 15. nóvember 2019 19:42 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Ekki innistæða fyrir 121 milljóna króna bótakröfu Barkar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af miskabótakröfu Barkar Birgissonar vegna vistunar hans á öryggisgangi á Litla-Hrauni í hálft annað ár. Börkur fór fram á tæplega 121 milljóna króna í bætur. 9. febrúar 2021 13:45
Segist hafa verið með tvo lögreglumenn á launum Annþór Kristján Karlsson var í áraraðir þekktur fyrir að vera einn alræmdasti glæpamaður Íslands en hann lýsir því meðal annars í spjalli við Sölva Tryggvason að það hafi komið fyrir oftar en einu sinni að lögreglan hafi bent fólki á að leita til sín vegna skulda, þegar úrræði fólks til að innheimta peningana voru ekki til staðar í kerfinu. 14. desember 2020 14:09
Héraðsdómur hafnaði miskabótakröfu Annþórs Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag 64 milljón króna miskabótakröfu sem Annþór Kristján Karlsson krafðist þess að fá greidda úr ríkissjóði. Annþór taldi sig eiga rétt á bótunum vegna eins og hálfs árs vistar á öryggisgangi á Litla hrauni. 15. nóvember 2019 19:42