Dyche hnýtir í Klopp: „Óþarfi að nefna leikmennina“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. ágúst 2021 16:00 Sean Dyche fannst Jürgen Klopp vega illa að sínum mönnum. getty/Alex Dodd Sean Dyche, knattspyrnustjóri Burnley, er afar ósáttur við ummæli Jürgens Klopp, stjóra Liverpool, um grófan leik sinna manna. Eftir 2-0 sigur Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn kvartaði Klopp yfir því hversu fast Burnley spilaði og nefndi sérstaklega þrjá leikmenn í því samhengi; framherjana Chris Wood og Ashley Barnes og miðjumanninn Josh Brownhill. Það fór illa í Dyche. „Ég er vonsvikinn með að hann hafi nefnt leikmennina. Það var engin þörf á því. Þetta eru atvinnumenn sem hafa unnið hörðum höndum að því að komast á þann stað sem þeir eru á,“ sagði Klopp. „Það sem hann sagði um tæklingarnar var rangt. Það var óviðeigandi og sjálfur myndi ég aldrei gera það. Áhyggjur mínar felast í því að hann hafi efast um að lið ættu ekki að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna, sem við gerðum því enginn leikmaður fékk gult spjald.“ Klopp var ekki eini stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem lýsti yfir óánægju sinni með breyttar áherslur í dómgæslunni um helgina. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gerði það einnig eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á sunnudaginn. Norðmaðurinn var ósáttur með að fá ekki aukaspyrnu í aðdraganda marks Dýrlinganna. Eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni er Burnley án stiga og með markatöluna 1-4. Annað kvöld sækir Burnley Newcastle United heim í 2. umferð enska deildabikarsins. Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Eftir 2-0 sigur Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn kvartaði Klopp yfir því hversu fast Burnley spilaði og nefndi sérstaklega þrjá leikmenn í því samhengi; framherjana Chris Wood og Ashley Barnes og miðjumanninn Josh Brownhill. Það fór illa í Dyche. „Ég er vonsvikinn með að hann hafi nefnt leikmennina. Það var engin þörf á því. Þetta eru atvinnumenn sem hafa unnið hörðum höndum að því að komast á þann stað sem þeir eru á,“ sagði Klopp. „Það sem hann sagði um tæklingarnar var rangt. Það var óviðeigandi og sjálfur myndi ég aldrei gera það. Áhyggjur mínar felast í því að hann hafi efast um að lið ættu ekki að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að vinna, sem við gerðum því enginn leikmaður fékk gult spjald.“ Klopp var ekki eini stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem lýsti yfir óánægju sinni með breyttar áherslur í dómgæslunni um helgina. Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gerði það einnig eftir 1-1 jafnteflið við Southampton á sunnudaginn. Norðmaðurinn var ósáttur með að fá ekki aukaspyrnu í aðdraganda marks Dýrlinganna. Eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni er Burnley án stiga og með markatöluna 1-4. Annað kvöld sækir Burnley Newcastle United heim í 2. umferð enska deildabikarsins.
Enski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira