Þungavigtarfólk sækir um embætti skrifstofustjóra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. ágúst 2021 15:16 Gylfi Arnbjörnsson, fyrrverandi forseti ASÍ, er á meðal umsækjenda. Vísir/Vilhelm Forsætisráðuneytið hefur 22 umsóknir til skoðunar um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumála í forsætisráðuneytinu. Umsóknarfrestur rann út þann 20. ágúst en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára. Fimmtán karlar og sjö konur sækja um starfið en lista yfir umsækjendur má sjá að neðan. Nöfn umsækjenda: Ari Matthíasson, deildarstjóri Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri Einar Hlöðver Sigurðsson, vöruþróunarstjóri Gerður Guðrún Árnadóttir, sérfræðingur í ráðgjöf verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrarhagfræðingur Jóhann Kristjánsson, ráðgjafi Jóna Guðný Káradóttir, viðskiptafræðingur Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Lilja Dögg Jónsdóttir Donovan, sérfræðingur Lína Björg Tryggvadóttir, verkefnastjóri Pétur Berg Matthíasson, settur skrifstofustjóri Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar Rögnvaldur Guðmundsson, verkefnastjóri Steinunn Halldórsdóttir, stjórnsýslufræðingur og verkefnastjóri Þorsteinn Þorgeirsson, efnahagsráðgjafi Þórlindur Kjartansson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Skrifstofa stefnumála vinnur í umboði forsætisráðherra að stefnumótun og framgangi stefnumála ríkisstjórnarinnar með því að vinna að samhæfingu mála innan Stjórnarráðsins og utan, auka yfirsýn og forystu forsætisráðuneytisins og tryggja vandaðan undirbúning mála fyrir ráðherra og ríkisstjórn. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Fleiri fréttir Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Sjá meira
Þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra mun meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára. Fimmtán karlar og sjö konur sækja um starfið en lista yfir umsækjendur má sjá að neðan. Nöfn umsækjenda: Ari Matthíasson, deildarstjóri Arnheiður Elísa Ingjaldsdóttir, staðgengill skrifstofustjóra Atli Viðar Thorstensen, sviðsstjóri Einar Hlöðver Sigurðsson, vöruþróunarstjóri Gerður Guðrún Árnadóttir, sérfræðingur í ráðgjöf verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Guðbrandur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur Hermann Sæmundsson, skrifstofustjóri Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrarhagfræðingur Jóhann Kristjánsson, ráðgjafi Jóna Guðný Káradóttir, viðskiptafræðingur Karl Garðarsson, framkvæmdastjóri Lilja Dögg Jónsdóttir Donovan, sérfræðingur Lína Björg Tryggvadóttir, verkefnastjóri Pétur Berg Matthíasson, settur skrifstofustjóri Reynir Jónsson, sérfræðingur og verkefnastjóri stefnumótunar Rögnvaldur Guðmundsson, verkefnastjóri Steinunn Halldórsdóttir, stjórnsýslufræðingur og verkefnastjóri Þorsteinn Þorgeirsson, efnahagsráðgjafi Þórlindur Kjartansson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur Skrifstofa stefnumála vinnur í umboði forsætisráðherra að stefnumótun og framgangi stefnumála ríkisstjórnarinnar með því að vinna að samhæfingu mála innan Stjórnarráðsins og utan, auka yfirsýn og forystu forsætisráðuneytisins og tryggja vandaðan undirbúning mála fyrir ráðherra og ríkisstjórn.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Erlent Fleiri fréttir Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Sjá meira