Solskjær gefur Ronaldo undir fótinn: „Hann veit að við erum hér“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. ágúst 2021 12:50 Ole Gunnar Solskjaer og Cristiano Ronaldo fagna í leik með Manchester United fyrir fjórtán árum. getty/Matthew Peters Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, gaf Cristiano Ronaldo hressilega undir fótinn á blaðamannafundi í dag. Ronaldo er á förum frá Juventus og flest bendir til þess að hann sé á leið til Manchester City. Miðað við orð Solskjærs á blaðamannafundinum í dag myndi hann þó ekki slá hendinni á móti því að fá Ronaldo aftur til United. „Við höfum alltaf verið í góðu sambandi. Bruno [Fernandes] hefur líka rætt við hann og hann veit hvað okkur finnst um hann. Ef hann fer einhvern tímann frá Juventus veit hann að við erum hér,“ sagði Solskjær. „Ronaldo er goðsögn hjá þessu félagi og besti leikmaður allra tíma að mínu mati. Ég var svo heppinn að spila með honum. Við sjáum hvað gerist.“ Ronaldo lék með United á árunum 2003-09 og varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Á blaðamannafundi í dag staðfesti Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, að Ronaldo hafi tjáð sér að hann vildi yfirgefa félagið. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Juventus sem hann hefur leikið með síðan 2018. United hefur þegar keypt Jadon Sancho og Raphaël Varane í sumar. Liðið mætir Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. 27. ágúst 2021 09:19 Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. 26. ágúst 2021 22:59 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Ronaldo er á förum frá Juventus og flest bendir til þess að hann sé á leið til Manchester City. Miðað við orð Solskjærs á blaðamannafundinum í dag myndi hann þó ekki slá hendinni á móti því að fá Ronaldo aftur til United. „Við höfum alltaf verið í góðu sambandi. Bruno [Fernandes] hefur líka rætt við hann og hann veit hvað okkur finnst um hann. Ef hann fer einhvern tímann frá Juventus veit hann að við erum hér,“ sagði Solskjær. „Ronaldo er goðsögn hjá þessu félagi og besti leikmaður allra tíma að mínu mati. Ég var svo heppinn að spila með honum. Við sjáum hvað gerist.“ Ronaldo lék með United á árunum 2003-09 og varð þrisvar sinnum Englandsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með liðinu. Á blaðamannafundi í dag staðfesti Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, að Ronaldo hafi tjáð sér að hann vildi yfirgefa félagið. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Juventus sem hann hefur leikið með síðan 2018. United hefur þegar keypt Jadon Sancho og Raphaël Varane í sumar. Liðið mætir Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. 27. ágúst 2021 09:19 Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. 26. ágúst 2021 22:59 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Ronaldo búinn taka föggur sínar og kveðja leikmenn Juventus Cristiano Ronaldo hefur kvatt leikmenn Juventus og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann fari til Englandsmeistara Manchester City. 27. ágúst 2021 09:19
Ronaldo búinn að biðja um sölu frá Juventus Cristiano Ronaldo, einn besti knattspyrnumaður heims, vill komast burt frá ítalska stórveldinu Juventus. Talið er að Juventus fari fram á 25-30 milljónir evra fyrir Ronaldo. 26. ágúst 2021 22:59