„Þú drullaðir yfir mig fyrir framan alla“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. september 2021 13:31 Æði 3 fer af stað í næstu viku og fá áhorfendur smá innsýn í líf þeirra Bassa, Patta og Binna síðustu mánuði. Stöð 2 Þriðja þáttaröðin af Æði fer í sýningu á Stöð 2 og Stöð 2+ þann 9. september næstkomandi. Patrekur Jaime Binni Glee og Bassi Maraj fara á kostum í þessum raunveruleikaþáttum og bíða margir spenntir eftir frumsýningunni. Í nýrri kitlu fyrir Æði 3 má sjá að það verður nóg um drama eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Patti, Bassi og Binni eru mættir aftur til leiks og hefur frægðarsól þeirra aldrei skinið jafn skært. Leikstjóri þáttanna er eins og áður Jóhann Kristófer Stefánsson. Í þriðju seríu af Æði halda þremenningarnir uppi viðteknum hætti þótt margt hafi breyst frá því við sáum þá síðast. Fjölskyldan og heimilið spilar stærri sess í lífi Patta og hann reynir að átta sig á hver hans næstu skref ættu vera í lífinu. Bassi er orðinn frægur rappari og setur tónlistina í fyrsta sætið, en frægðin hefur tekið sinn toll. Binni Glee er enn ketó og gerir aðra atlögu að því að flytja til Reykjavíkur en það reynist honum mikil áskorun. Lífið er kannski ekki alltaf dans á rósum en hjá þessum vinum er lífið alltaf Æði. Brot úr nýju þáttaröðinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta stiklan fyrir Æði 3 Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Æði Tengdar fréttir Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37 Æðismenn spá í EM-leiki morgundagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir leiki morgundagsins í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2021 21:31 Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Í nýrri kitlu fyrir Æði 3 má sjá að það verður nóg um drama eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Patti, Bassi og Binni eru mættir aftur til leiks og hefur frægðarsól þeirra aldrei skinið jafn skært. Leikstjóri þáttanna er eins og áður Jóhann Kristófer Stefánsson. Í þriðju seríu af Æði halda þremenningarnir uppi viðteknum hætti þótt margt hafi breyst frá því við sáum þá síðast. Fjölskyldan og heimilið spilar stærri sess í lífi Patta og hann reynir að átta sig á hver hans næstu skref ættu vera í lífinu. Bassi er orðinn frægur rappari og setur tónlistina í fyrsta sætið, en frægðin hefur tekið sinn toll. Binni Glee er enn ketó og gerir aðra atlögu að því að flytja til Reykjavíkur en það reynist honum mikil áskorun. Lífið er kannski ekki alltaf dans á rósum en hjá þessum vinum er lífið alltaf Æði. Brot úr nýju þáttaröðinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Fyrsta stiklan fyrir Æði 3
Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Æði Tengdar fréttir Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37 Æðismenn spá í EM-leiki morgundagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir leiki morgundagsins í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2021 21:31 Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Fleiri fréttir Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Bassi Maraj gefur út lag Hinsegin daga 2021 Raunveruleikaþáttastjarnan og tónlistarmaðurinn Bassi Maraj gaf út lagið PRIDE í dag og er um að ræða lag Hinsegin daga í ár. Hinsegin dagar fara fram dagana 3.-8. ágúst og standa fyrir hinni vinsælu Gleðigöngu. 23. júlí 2021 09:37
Æðismenn spá í EM-leiki morgundagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir leiki morgundagsins í 16-liða úrslitum EM. 27. júní 2021 21:31
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein