Spá því að Patrick Mahomes, Aaron Donald og nafni hann Rodgers verði bestir í vetur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. september 2021 10:31 Patrick Mahomes mun eiga hörku tímabil ef sérfræðingar ESPN hafa rétt fyrir sér. Jamie Squire/Getty Images Það styttist í að ameríski fótboltinn fari að rúlla á nýjan leik og NFL-deildin hefjist á nýjan leik. Samkvæmt helstu spámönnum vestanhafs verður Patrick Mahomes besti leikmaður deildarinnar í vetur. NFL-deildin fer af stað 10. september þegar ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers mæta Dallas Cowboys. Verður deildin á sínum stað á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leikmenn sérfræðingar ESPN telja að verði bestir í vetur. Á vef ESPN má í raun finna lista með þeim 100 leikmönnum sem munu skara fram úr. Alls komu 50 sérfræðingar að gerð listans. Athygli vekur að Tom Brady er aðeins í 20. sæti og T. J. Watt, tengdasonur Íslands, er í 6. sæti. Who will be the best players in the 2021 season? We asked a panel of 50 experts to rank the top 100 https://t.co/dGm047fMGR pic.twitter.com/YhKxtyPiiZ— ESPN (@espn) August 30, 2021 1.Patrick Mahomes (Kansas City Chiefs) Hinn 25 ára Mahomes átti erfitt uppdráttar í leiknum um Ofurskálina þar sem varnarleikur Chiefs var ekki upp á marga fiska og leikstjórnandinn lunkni var einnig að glíma við meiðsli. Chiefs hafa tekið til í varnarleiknum hjá sér og gætu alls hafa sótt fimm nýja byrjunarliðsmenn. Það má því ætla að Mahomes verði í banastuði í vetur. 2.Aaron Donald (Los Angeles Rams) Hinn 30 Donald hefur þrívegis verið valinn varnarmaður ársins í deildinni. Hann varð þrítugur í sumar og hefur gefið það út að aldurinn sé farinn að segja til sín. Sérfræðingar ESPN telja það ekki að það muni hafa teljandi áhrif á frammistöðu hans í vetur. 3.Aaron Rodgers (Green Bay Packers) Hinn 37 ára gamli Rodgers er enn í leit að sínum öðrum hring eftir að hafa stýrt Packers til sigurs árið 2010. Það er ljóst að Green Bay á mun meiri möguleika á að komast í leikinn um Ofurskálina með Rodgers innanborðs heldur en ekki. Líkurnar á að liðið komist í úrslitakeppnina eru 70 prósent með Rodgers sem leikstjórnandi en aðeins 24 prósent án hans. 4.Russell Wilson (Seattle Seahawks) Hinn 32 ára gamli Wilson er enn einn leikstjórnandinn á listanum. Sérfræðingar ESPN telja að sóknarleikur Seattle muni ganga betur fyrir sig í vetur og hrunið á síðari hluta síðustu leiktíðar muni ekki hafa áhrif á frammistöðu Wison né liðsins í heild sinni. 5.Tyreek Hill (Kansas City Chiefs) Hinn 27 ára gamli Hill er annar leikmaður Chiefs á topp fimm lista ESPN og ljóst að það er mikil pressa á liðinu. Hill er talinn með betri útherjum deildarinnar og án efa sá besti – enda sá eini – í leikmannahóp Chiefs. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Sjá meira
NFL-deildin fer af stað 10. september þegar ríkjandi meistarar Tampa Bay Buccaneers mæta Dallas Cowboys. Verður deildin á sínum stað á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leikmenn sérfræðingar ESPN telja að verði bestir í vetur. Á vef ESPN má í raun finna lista með þeim 100 leikmönnum sem munu skara fram úr. Alls komu 50 sérfræðingar að gerð listans. Athygli vekur að Tom Brady er aðeins í 20. sæti og T. J. Watt, tengdasonur Íslands, er í 6. sæti. Who will be the best players in the 2021 season? We asked a panel of 50 experts to rank the top 100 https://t.co/dGm047fMGR pic.twitter.com/YhKxtyPiiZ— ESPN (@espn) August 30, 2021 1.Patrick Mahomes (Kansas City Chiefs) Hinn 25 ára Mahomes átti erfitt uppdráttar í leiknum um Ofurskálina þar sem varnarleikur Chiefs var ekki upp á marga fiska og leikstjórnandinn lunkni var einnig að glíma við meiðsli. Chiefs hafa tekið til í varnarleiknum hjá sér og gætu alls hafa sótt fimm nýja byrjunarliðsmenn. Það má því ætla að Mahomes verði í banastuði í vetur. 2.Aaron Donald (Los Angeles Rams) Hinn 30 Donald hefur þrívegis verið valinn varnarmaður ársins í deildinni. Hann varð þrítugur í sumar og hefur gefið það út að aldurinn sé farinn að segja til sín. Sérfræðingar ESPN telja það ekki að það muni hafa teljandi áhrif á frammistöðu hans í vetur. 3.Aaron Rodgers (Green Bay Packers) Hinn 37 ára gamli Rodgers er enn í leit að sínum öðrum hring eftir að hafa stýrt Packers til sigurs árið 2010. Það er ljóst að Green Bay á mun meiri möguleika á að komast í leikinn um Ofurskálina með Rodgers innanborðs heldur en ekki. Líkurnar á að liðið komist í úrslitakeppnina eru 70 prósent með Rodgers sem leikstjórnandi en aðeins 24 prósent án hans. 4.Russell Wilson (Seattle Seahawks) Hinn 32 ára gamli Wilson er enn einn leikstjórnandinn á listanum. Sérfræðingar ESPN telja að sóknarleikur Seattle muni ganga betur fyrir sig í vetur og hrunið á síðari hluta síðustu leiktíðar muni ekki hafa áhrif á frammistöðu Wison né liðsins í heild sinni. 5.Tyreek Hill (Kansas City Chiefs) Hinn 27 ára gamli Hill er annar leikmaður Chiefs á topp fimm lista ESPN og ljóst að það er mikil pressa á liðinu. Hill er talinn með betri útherjum deildarinnar og án efa sá besti – enda sá eini – í leikmannahóp Chiefs. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Í beinni: Ísland - Noregur | Leita að fyrsta sigrinum í Þjóðadeildinni Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Engin Glódís og fimm breytingar á byrjunarliðinu Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar SjallyPally í beinni á Vísi Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Sjá meira