Þetta datt ekki fyrir okkur í dag Dagur Lárusson skrifar 19. september 2021 19:06 Óskar Hrafn var ekki sáttur í leikslok. Vísir/Hulda Margrét Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn FH í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í dag. Á sama tíma og Breiðablik tapaði fyrir FH þá hafði Víkingur betur gegn KR í vesturbænum. Óskar vildi þó ekkert hugsa um þann leik í viðtali. „Ég vil ekkert vera að hugsa um það sem er að gerast hjá KR og Víking. Ég er fyrst og fremst bara ósáttur að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik og það er allra helst sú tilfinning sem er að berjast í brjósti mér þessa stundina,“ byrjaði Óskari á því að segja. Sóknarleikur Blika var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleiknum en í seinni hálfleiknum var sóknarleikurinn betri. Óskar vildi þó ekki meina að hann hafði lagt til einhverjar stórar breytingar. „Nei svo sem ekki, við bara skerptum á ákveðnum hlutum og okkur fannst kannski vera smá hrollur í mönnum, eðlilega kannski, þannig við töluðum aðeins um það. Mér fannst seinni hálfleikurinn vera fínn hjá okkur og mér fannst við gera nóg til þess að fá eitthvað úr leiknum, en stundum er þetta bara svona.“ Blikar áttu dauðafæri undir lok leiks þar sem Jason Daði hitti ekki boltann fyrir opnu marki auk þess sem Árni Vilhjálmsson skaut vítaspyrnu sinni langt yfir markið. Óskar var því spurður hvort að Blikum hafi einfaldlega ekki verið ætlað að skora í dag. „Já það gæti vel verið, ágætlega orðað hjá þér, þetta einhvern veginn datt ekki fyrir okkur í dag,“ endaði Óskar Hrafn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Á sama tíma og Breiðablik tapaði fyrir FH þá hafði Víkingur betur gegn KR í vesturbænum. Óskar vildi þó ekkert hugsa um þann leik í viðtali. „Ég vil ekkert vera að hugsa um það sem er að gerast hjá KR og Víking. Ég er fyrst og fremst bara ósáttur að hafa ekki fengið neitt út úr þessum leik og það er allra helst sú tilfinning sem er að berjast í brjósti mér þessa stundina,“ byrjaði Óskari á því að segja. Sóknarleikur Blika var ekki upp á marga fiska í fyrri hálfleiknum en í seinni hálfleiknum var sóknarleikurinn betri. Óskar vildi þó ekki meina að hann hafði lagt til einhverjar stórar breytingar. „Nei svo sem ekki, við bara skerptum á ákveðnum hlutum og okkur fannst kannski vera smá hrollur í mönnum, eðlilega kannski, þannig við töluðum aðeins um það. Mér fannst seinni hálfleikurinn vera fínn hjá okkur og mér fannst við gera nóg til þess að fá eitthvað úr leiknum, en stundum er þetta bara svona.“ Blikar áttu dauðafæri undir lok leiks þar sem Jason Daði hitti ekki boltann fyrir opnu marki auk þess sem Árni Vilhjálmsson skaut vítaspyrnu sinni langt yfir markið. Óskar var því spurður hvort að Blikum hafi einfaldlega ekki verið ætlað að skora í dag. „Já það gæti vel verið, ágætlega orðað hjá þér, þetta einhvern veginn datt ekki fyrir okkur í dag,“ endaði Óskar Hrafn á að segja. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira