Við kynnum til leiks þrítugustu og fimmtu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Sástu nýju vörurnar sem Apple kynnti í vikunni? Værir þú til í að láta skjóta þér út í geim? Veistu hvaða lið er á góðri leið með að verða Íslandsmeistari í knattspyrnu karla?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.