Missti meðvitund og fékk heilahristing eftir að keyrt var aftan á bíl hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2021 07:01 Máni Austmann mun ekki klára tímabilið með Leikni eftir að keyrt var aftan á bíl hans nýverið. Vísir/Hulda Margrét Máni Austmann Hilmarsson var ekki í leikmannahópi Leiknis Reykjavíkur er liðið mætti Keflavík í Pepsi Max deild karla um liðna helgi. Keyrt var aftan á bíl Mána nýverið og verður hann frá æfingum næstu tvo mánuðina hið minnsta. Kom þetta fram í frétt Fótbolti.net eftir að í ljós kom að Máni Austmann hefði horft á leikinn gegn Keflavík úr stúkunni. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, sagði aðspurður eftir leik að leikmaðurinn hefði lent í bílslysi og yrði ekki meira með á leiktíðinni. Máni sjálfur staðfesti svo í viðtali við Fótbolti.net að hann yrði frá næstu tvo mánuðina hið minnsta. „Ég var stopp og svo er dúndrað hraustlega aftan á bílinn. Ég missi meðvitund og fékk heilahristing. Bakið á mér er í algjöru rugli, ég er enn fastur í bakinu og hálsinum. Hálsinn er mjög slæmur eins og staðan er núna. Veit ekki hvernig bataferlið verður. Einhverjir hafa sagt við mig að þetta sé mánuður og aðrir tala um lengri tíma. Það kemur bara í ljós.“ Máni sagði einnig í viðtalinu að hann hefði rætt við sjúkraþjálfara sem hefði mælt með því að hann tæki því rólega í allavega tvo mánuði. Hann ætlar því að horfa á lokaleik Leiknis á leiktíðinni og svo mögulega skella sér í sumarfrí. „Svo er bara að vona það besta.“ Leiknir Reykjavík er með 22 stig í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Ljóst er að félagið heldur sæti sinni í deildinni og verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Leiknismenn mæta í Fossvoginn í lokaumferð deildarinnar þar sem Víkingar tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram á laugardaginn kemur, 25. september. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira
Kom þetta fram í frétt Fótbolti.net eftir að í ljós kom að Máni Austmann hefði horft á leikinn gegn Keflavík úr stúkunni. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, sagði aðspurður eftir leik að leikmaðurinn hefði lent í bílslysi og yrði ekki meira með á leiktíðinni. Máni sjálfur staðfesti svo í viðtali við Fótbolti.net að hann yrði frá næstu tvo mánuðina hið minnsta. „Ég var stopp og svo er dúndrað hraustlega aftan á bílinn. Ég missi meðvitund og fékk heilahristing. Bakið á mér er í algjöru rugli, ég er enn fastur í bakinu og hálsinum. Hálsinn er mjög slæmur eins og staðan er núna. Veit ekki hvernig bataferlið verður. Einhverjir hafa sagt við mig að þetta sé mánuður og aðrir tala um lengri tíma. Það kemur bara í ljós.“ Máni sagði einnig í viðtalinu að hann hefði rætt við sjúkraþjálfara sem hefði mælt með því að hann tæki því rólega í allavega tvo mánuði. Hann ætlar því að horfa á lokaleik Leiknis á leiktíðinni og svo mögulega skella sér í sumarfrí. „Svo er bara að vona það besta.“ Leiknir Reykjavík er með 22 stig í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Ljóst er að félagið heldur sæti sinni í deildinni og verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Leiknismenn mæta í Fossvoginn í lokaumferð deildarinnar þar sem Víkingar tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram á laugardaginn kemur, 25. september. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Körfubolti „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Handbolti Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Enski boltinn Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Slæmt tap í fyrsta leik Freys Fótbolti Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Handbolti Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Fótbolti Fleiri fréttir Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Sjá meira