Missti meðvitund og fékk heilahristing eftir að keyrt var aftan á bíl hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2021 07:01 Máni Austmann mun ekki klára tímabilið með Leikni eftir að keyrt var aftan á bíl hans nýverið. Vísir/Hulda Margrét Máni Austmann Hilmarsson var ekki í leikmannahópi Leiknis Reykjavíkur er liðið mætti Keflavík í Pepsi Max deild karla um liðna helgi. Keyrt var aftan á bíl Mána nýverið og verður hann frá æfingum næstu tvo mánuðina hið minnsta. Kom þetta fram í frétt Fótbolti.net eftir að í ljós kom að Máni Austmann hefði horft á leikinn gegn Keflavík úr stúkunni. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, sagði aðspurður eftir leik að leikmaðurinn hefði lent í bílslysi og yrði ekki meira með á leiktíðinni. Máni sjálfur staðfesti svo í viðtali við Fótbolti.net að hann yrði frá næstu tvo mánuðina hið minnsta. „Ég var stopp og svo er dúndrað hraustlega aftan á bílinn. Ég missi meðvitund og fékk heilahristing. Bakið á mér er í algjöru rugli, ég er enn fastur í bakinu og hálsinum. Hálsinn er mjög slæmur eins og staðan er núna. Veit ekki hvernig bataferlið verður. Einhverjir hafa sagt við mig að þetta sé mánuður og aðrir tala um lengri tíma. Það kemur bara í ljós.“ Máni sagði einnig í viðtalinu að hann hefði rætt við sjúkraþjálfara sem hefði mælt með því að hann tæki því rólega í allavega tvo mánuði. Hann ætlar því að horfa á lokaleik Leiknis á leiktíðinni og svo mögulega skella sér í sumarfrí. „Svo er bara að vona það besta.“ Leiknir Reykjavík er með 22 stig í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Ljóst er að félagið heldur sæti sinni í deildinni og verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Leiknismenn mæta í Fossvoginn í lokaumferð deildarinnar þar sem Víkingar tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram á laugardaginn kemur, 25. september. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Kom þetta fram í frétt Fótbolti.net eftir að í ljós kom að Máni Austmann hefði horft á leikinn gegn Keflavík úr stúkunni. Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, sagði aðspurður eftir leik að leikmaðurinn hefði lent í bílslysi og yrði ekki meira með á leiktíðinni. Máni sjálfur staðfesti svo í viðtali við Fótbolti.net að hann yrði frá næstu tvo mánuðina hið minnsta. „Ég var stopp og svo er dúndrað hraustlega aftan á bílinn. Ég missi meðvitund og fékk heilahristing. Bakið á mér er í algjöru rugli, ég er enn fastur í bakinu og hálsinum. Hálsinn er mjög slæmur eins og staðan er núna. Veit ekki hvernig bataferlið verður. Einhverjir hafa sagt við mig að þetta sé mánuður og aðrir tala um lengri tíma. Það kemur bara í ljós.“ Máni sagði einnig í viðtalinu að hann hefði rætt við sjúkraþjálfara sem hefði mælt með því að hann tæki því rólega í allavega tvo mánuði. Hann ætlar því að horfa á lokaleik Leiknis á leiktíðinni og svo mögulega skella sér í sumarfrí. „Svo er bara að vona það besta.“ Leiknir Reykjavík er með 22 stig í 8. sæti Pepsi Max deildarinnar þegar ein umferð er eftir. Ljóst er að félagið heldur sæti sinni í deildinni og verður áfram í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Leiknismenn mæta í Fossvoginn í lokaumferð deildarinnar þar sem Víkingar tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Lokaumferð Pepsi Max deildar karla fer fram á laugardaginn kemur, 25. september. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira